Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 42
Smári 1998
34
Prófun yrkja á markaði (132-9317)
Tilraun nr. 742-95. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Korpu.
Borið á sem svarar 20 kg N/ha í Græði la að vori og milli slátta, dagana 18.5., 25.6. og 23.7.,
alls 60 kg N/ha.
Uppskera, þe. hkg/ha 24.6. 23.7. 19.8. Alls Skipting uppskeru. hkg/ha Smári Gras Annað
1. Undrom 14,7 10,4 8,7 33,8 7,0 25,1 1,6
2. S-184 12,8 7,5 6,4 26,6 1,9 22,5 2,2
3. AberCrest 13,9 8,0 6,9 28,8 3,9 21,9 3,0
4. HoKv9262 14,6 13,2 10,9 38,7 11,2 26,9 0,6
5. HoKv9238 15,5 12,0 9,7 37,2 6,7 29,9 0,6
6. Rivendel 14,9 8,0 6,7 29,6 3,2 23,4 3,0
Meðaltal 14,4 9,8 8,2 32,5 5,7 25,0 1,8
Staðalsk. mism. 1,34 0,97 0,99 2,85 1,39 1,56 0,71
Meðaltal 3 ára, hkg/ha Smári Gras Annað Alls Hlutfall smára í uppskeru, % 24.6. 23.7. 19.8.
1. Undrom 9,2 27,6 1,8 38,0 5 26 38
2. S-184 3,7 25,8 3,1 32,7 1 11 15
3. AberCrest 2,5 25,7 3,0 31,1 3 20 26
4. HoKv9262 13,6 29,4 1,4 44,1 9 39 44
5. HoKv9238 11,8 32,5 1,4 45,4 6 22 33
6. Rivendel 3,6 27,0 3,2 32,9 2 17 22
Meðaltal 7,4 28,0 2,3 37,4 4,4 22,5 29,7
Staðalsk. mism. 0,46 1,19 0,53 1,53 2,1 3,5 5,7
Sýni voru tekin úr uppskeru af hverjum reit við slátt og greind í smára, gras og annað.
Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund.
Haust og vor hafa verið tekin sýni úr sverði til greiningar á plöntuhlutum, tveir sívalningar 12
sm í þvermál og 10 sm á dýpt úr hverjum reit.
Maí 1998 Október 1998
Vaxtar- Smærur Rætur Vaxtar- Smærur Rætur
sprotar lengd þykkt þyngd sprotar lengd þykkt þyngd
fj./m2 m/m2 g/m g/m2 fj./m2 m/m2 g/m g/m2
Undrom 1444 28,6 0,56 2,7 3272 37,5 0,79 16,5
AberCrest 678 15,6 0,70 4,0
HoKv9262 3036 63,7 0,59 9,3 3507 53,2 0,69 18,8
HoKv9238 1872 52,7 0,47 7,7 3699 83,3 0,67 28,2
Staðalsk. mism. 739 15,5 0,06 2,7 1486 21,3 0,08 7,8