Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 28
Túnrækt 1998
20
Nordgras (132-9903)
Tilraun nr. 725-96. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi, Korpu, Hvanneyri og Þorvaldseyri.
Hér er um að ræða systurtilraun við 725-94, sem lauk 1997. Afrakstur samnorræns
kynbótaverkefnis í vallarfoxgrasi, NORl, er borinn saman við 7 vallarfoxgrasstofna. Auk
þess eru í tilrauninni tveir stofnar af beringspunti, Tumi og Norcoast.
Á Korpu og Hvanneyri em tvær sláttumeðferðir (við skrið og 2-3 vikum síðar),
endurtekningar 2. Á Þorvaldseyri er allt slegið á sama tíma og var vallarfoxgras minna en
hálfskriðið. Endurtekningar em 3. Borið var á 120 kg N/ha að vori og 60 kg N/ha eftir fyrri
slátt, allt í Græði 6.
Korpa Uppskera, þe. hkg/ha
Sáttumeðferð a Sláttumeðferð b
7. júlí 17. ág. Alls 21. júlí 17. ág. Alls
1 NORl 59,2 17,9 77,1 79,7 10,0 89,7
2 Adda 56,3 17,5 73,8 80,3 7,3 87,6
3 Jonatan 61,3 18,1 79,3 76,1 8,9 85,0
4 Bodin 55,7 16,4 72,1 79,6 10,1 89,7
5 Grindstad 42,7 17,7 60,5 60,2 11,5 71,8
6 Iki 57,6 16,0 73,7 82,8 8,5 91,3
7 Tuukka 51,9 19,2 71,1 75,6 9,0 84,6
8 Vega 60,6 14,4 75,0 83,9 7,9 91,8
Meðaltal 55,7 17,1 72,8 77,3 9,2 86,4
9 Tumi 36,3 25,0 61,3 67,1 8,1 75,2
10 Norcoast 51,1 26,9 78,1 73,8 9,2 83,1
Fyrri sl. Seinni sl. Alls
Staðalskekkja mism. innan sláttumeðferða 4,76 1,80 5,27
Hvanneyri Uppskera, þe. hkg/ha
Sáttumeðferð a Sláttumeðferð b
1. sl. 2. sl. Alls Einn sláttur
1 NORl 43,5 10,4 53,9 83,6
2 Adda 42,8 8,7 51,5 71,6
3 Jonatan 33,2 9,6 42,8 57,7
4 Bodin 42,1 10,7 52,8 77,7
5 Grindstad 27,9 14,9 42,8 51,8
6 Iki 41,9 11,7 53,6 68,1
7 Tuukka 39,4 12,1 51,4 68,9
8 Vega 37,0 10,9 47,9 64,0
Meðaltal 38,5 11,1 49,6 67,9
9 Tumi 41,3 13,0 54,3 79,5
10 Norcoast 44,0 11,5 55,5 75,9