Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 32

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 32
Kalrannsóknir 1998 24 Næst var athugað hvernig 4 grastegundir vaxa í jarðvegsskolvökva úr fems konar gróðurlendi frá Dagverðareyri. Grasfræin vom látin forspíra og síðan var fjóram plöntum hverrar tegundar plantað á síupappír í dós, sem vora höfð undir ljósi fyrst við 23°C og síðan við 16°C. Sveppir og þörangar uxu einnig í dósunum og reyndust þeir vera skaðlausir rotsveppir, Oedocephalum glomerulosum og Stacybotrys charporum. Úðað var með sveppalyfinu Orthocid. Grösin uxu í 27 daga og þá var mældur vöxtur þeirra. Raunhæfur munur var á vexti grastegundanna í mismunandi jarðvegslögum, bæði í rótar- (P=0,048) og í toppvexti (P<0,001). Allar tölur era hlutfall af vexti sömu tegunda í hreinu vatni með næringu Rót Toppur Varpa- Vallar- Snar- Vallar- Varpa- Vallar- Snar- Vallar- sveifgr. sveifgr. rót foxgr. sveifgr. sveifgr. rót foxgr. Yfirborðsskóf 98 88 103 84 118 80 80 64 0-2 sm 86 87 125 83 118 97 90 106 6-8 sm 88 84 98 72 95 97 73 88 Þá var athugað hvemig gúrkufræplöntur vaxa inn á milli mismunandi grastegunda. Gúrku- fræin vora látin forspíra og þeim komið fyrir á milli fjögurra grasplantná, þremur gúrkuplöntum í hverju boxi. Grösin höfðu vaxið á filterpappír í næringarlausn við 16°C en eftir að gúrkuplöntunum var bætt í stóðu boxin við 21°C. Vöxtur gúrkunnar var metinn bæði með einkunnagjöf (0-10) og vigtun þurrefnis. Sem hlutfall (%) af vexti gúrkunnar í næringarlausn án grasa var niðurstaðan eftirfarandi, meðaltal úr tveimur tilraunum. Einkunn Þurrefni Varpasveifgras 49 71 Vallarsveifgras 105 91 Snarrót 115 101 Vallarfoxgras 100 88 Frumuræktun og svellþol vallarfoxgrass (161-9359) I verkefninu era notaðir stofnamir Adda, Vega auk kanadísks stofns. Þróaðar hafa verið aðferðir til að koma af stað og viðhalda framuræktun fyrir vallarfoxgras. í fyrsta lagi var þróuð ræktun á föstu æti (callus) og í öðra lagi vökvaræktun (cell suspension). I þriðja lagi var þróuð aðferð til að frysta og geyma vökvaræktaðar framur til lengri tíma. Loks voru gerðar tilraunir með framusérhæfingu úr ósérhæfðri framuræktun. Næsta skrefið er að nota framuræktunina til svellþolsrannsókna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.