Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 86
Veðurfar og vöxtur 1998
78
Veður á Korpu
Meðalhiti sólarhringsins á Korpu sumarið 1998 (°C).
Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og
lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir að
meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu
lágmarksmælis eins og undanfarin níu ár.
Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September
1. 5,1 6,4 7,9 11,3 10,8 14,2
2. 4,9 7,3 8,4 13,9 12,4 14,1
3. 2,5 8,7 8,9 11,7 12,8 13,6
4. 1,6 5,3 10,3 11,5 10,8 11,3
5. 0,4 3,4 7,9 11,7 11,2 8,1
6. 0,8 3,0 7,5 13,8 10,6 11,3
7. 3,1 3,3 7,9 11,4 13,1 10,9
8. -0,4 1,4 9,3 10,0 11,0 11,3
9. -3,2 3,0 7,7 9,5 12,8 9,8
10. -0,8 5,1 8,9 9,1 13,5 5,3
11. -0,1 7,4 9,0 12,8 13,4 4,6
12. 0,9 7,8 7,1 11,7 12,2 4,8
13. 2,8 8,0 10,4 12,4 11,6 4,7
14. 4,4 7,2 11,2 13,8 10,6 4,9
15. 4,5 5,6 11,5 12,1 7,5 3,6
16. 4,9 5,9 11,0 10,1 11,8 5,7
17. 4,2 6,6 9,6 9,9 9,2 7,9
18. 5,9 5,4 11,1 12,9 11,0 6,0
19. 5,8 5,6 11,0 13,1 12,3 9,6
20. . 5,9 5,3 10,7 11,4 12,9 11,3
21. 6,3 8,9 10,2 8,6 12,1 7,1
22. 6,7 9,3 11,9 10,6 8,5 8,0
23. 9,0 9,7 12,1 9,4 9,7 10,9
24. 9,3 8,1 13,6 8,8 9,1 10,6
25. 5,2 5,3 12,8 9,4 11,3 9,8
26. 3,7 11,9 13,3 11,8 11,2 7,7
27. 4,6 10,3 12,3 12,8 11,5 7,5
28. 3,2 9,8 11,8 13,4 10,8 7,5
29. 6,4 9,9 10,9 12,8 11,5 4,9
30. 6,0 10,8 ' 11,6 13,7 13,3 4,2
31. 12,0 10,4 13,2
Meðaltal 3,8 7,0 10,3 11,5 11,4 8,4
Hámark 13,8 17,6 20,6 . 20,4 17,7 18,2
Lágmark -9,0 -4,7 0,1 2,8 1,1 -3,4
Urkoma mm 25,0 91,7 31,2 71,1 125,7 24,2
Úrkd. >0,lmm 9 17 9 14 22 13
Nýtanlegt hitamagn frá maíbyrjun til septemberloka var 1031 °C. Nýtanlegt hitamagn er
summan af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0 en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0.
Hitasumma þá daga, sem búveðurathugun átti að standa (15. maí-15. september), var 1288
daggráður og meðalhiti þá daga 10,5 °C eða 1,0 °C hærri en meðaltal áranna 1981-98. Aðeins
einu sinni frá 1981 hefur meðalhiti mælst hærri þessa fjóra mánuði miðsumars, en það var
sumarið 1991..