Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 79
71
Fræ1998
Frærækt innlendra landbótaplantna (132-9346)
Verkefnið hófst með sáningum á belgjurtum í þrjár tilraunir á Suðurlandi árið 1997, þar sem
ætlunin er að kanna áhrif nokkurra aðgerða svo sem áburðar og útplöntun vorblómstrandi
plantna meðfram sáningu til að draga að frævara. Fylgst verður með afráni skordýra á fræi og
smáplöntum. Þeir frævarar, sem heimsóttu belgjurtimar, voru greindir til tegunda.
Fræuppskera var mæld. Fyrir utan íslensku belgjurtimar era einnig til samanburðar nokkrar
erlendar tegundir, sem álitlegar þykja. vélsleginn. Umfeðmingur og hvítsmárinn HoKv9238
Fræuppskera
Reitastærð Uppskera fræs kg/ha
RlTr9401, ísl. landgræðslusmári 4x5 m2 21
Upprunalega HoKv9238 160 m2 39
Fjallalykkja 400 m2 7
Blámjalta 6 m2 108
Giljaflækja 10 m2 115
Umfeðmingur 825 m2 17
Frærannsóknir (161-1105)
Gæðaprófanir á sáðvöm vora með hefðbundnum hætti á Möðravöllum. Prófanir era til þess
að votta spíranarhæfni og hreinleika sáðvöra, sem framleidd er hér á landi og ætluð er til sölu.
Einnig kemur til prófunar innflutt sáðvara, sem hefur úrelt gæðavottorð. Flestar prófanir era
að beiðni Aðfangaeftirlits ríkisins og Landgræðslu ríkisins og fylgja viðurkenndum alþjóð-
legum stöðlum.
Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907)
Á undanfömum áram hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkram grasstofnum sem
era í vörslu Noræna genbankans (NGB) (sjá nánar jarðræktarrannsóknir 1996 bls 61).
Snemma vors 1998 sendi NGB fræ af 25 sveifgrasstofnum (Poa pratensis). Fræinu var sáð í
gróðurhús á tilraunastöðinni á Korpu og 9.-10. júlí var um 70 plöntum af hverjum stofni
plantað út á Korpu. Hverjum stofni var plantað í einn reit og vora 30 sm hafðir milli plantna.
Borið var á reitina strax eftir útplöntun, 4 g af Græði 6 á hverja plöntu.
Um miðjan september var fræi safnað af stofnum á Geitasandi sem plantað var út árin 1995 til
1997. Fræuppskera var sæmileg af sveifgrasi, en næstum ekkert fræ náðist af túnvingli
(.Festuca rubra). Snarrótarstofnamir (Descampsia caespitosa) tveir og strandreyrsstofninn
(.Phalaris arundinacea) gáfu mjög lítið fræ. Fræið sem safnaðist var hreinsað haustið 1998 og
sent NGB til geymslu. Fræi verður safnað á ný af þeim stofnum sem lítið eða ekkert fræ gáfu
í haust og af þeim stofnum sem plantað var út á Korpu í sumar.