Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 50
Smári 1998
42
Við sýnatöku var vaxtarvefur smærunnar (meristem) klipptur (4-5 stiklingar) og frystur strax í
fljótandi köfnunarefni (-196°C) og frystiþurrkaður. Sýnin vom mulin og 20 mg af hverju sýni
notuð til greininganna.
Fitusýrumar vom mældar í gasgreini og var ein mæling gerð fyrir hverja arfgerð, þ.e. 20
mælingar fyrir hvem stofn. Magn af hverri fitusým var fundið út með því að bera þær saman
við innri viðmiðunarstaðal.
Fitusýmmetýlesterar (FAMES) og fitusýmsamsetning í smæmm hvítsmára í september 1998.
HoKv9238 AberHerald AberHerald LSD o,o5
Heildarmagn FAMES 15,42 ± 0,92* úrval uppmnalegur
(mg/g þe.) 14,96 ± 0,49 13,87 ± 0,42 1,6414
Fitusýmsamsetning:
16:0 3,24 ± 0,08 3,51 ±0,08 3,28 ± 0,09 0,237
16:1 0,09 ± 0,04 0,14 ±0,04 0,08 ± 0,03 0,099
18:0+16:3 0,38 ± 0,04 0,28 ± 0,03 0,27 ± 0,03 0,095
18:1 0,81 ±0,06 0,73 ± 0,05 0,65 ± 0,05 0,153
18:2 7,04 ±0,19 5,79 ± 0,20 5,25 ±0,18 0,538
18:3 4,94 ±0,21 4,85 ±0,15 4,36 ±0,17 0,492
*Meðaltal ± staðalskekkja, 20 arfgerðir
Niðurstöður sýna að heildarfitusýmmagn eykst með vaxandi vetrarþoli stofnanna. Aukningin
milli stofna felst í ómettuðu fitusýranum 18:1, 18:2 og 18:3, er þar marktækur munur milli
stofna.
Þessar niðurstöður styðja það að mismunandi staðbrigði (stofnar frá mismunandi svæðum)
hafi ólíka erfðafræðilega uppbyggingu með tilliti til fitusýmframleiðslu og að norðlægari
stofnar hafi meira af ómettuðum fitusýmm en suðlægari stofnar. Ennfremur benda
niðurstöður til þess að náttúmlegt úrval í suðlægari stofnum geti leitt til þess að meira magn
ómettaðra fitusýra myndist þegar þeir vaxa á norðlægari slóðum.
C) Samstarf Rhizobiumgerla og hvítsmára:
Tilraunir vom gerðar í sérstökum ræktunarklefum í Háskólanum í Tromsp.
Efniviður: Hvítsmárastofnar: AberHerald (Wales) og HoKv9238 (Noregi)
Rhizobiumstofnar: 8-9 eða 20-15 (norskir) og SP-21 (frá Wales)
Til að skoða samaðlögunarhæfni hvítsmárastofna og Rhizobiumstofna með tilliti til
landfræðilegs uppmna hafa verið gerðar alls’ 3 tilraunir. í einni þeirra vom plöntumar
ræktaðar í tilraunaglösum en í hinum tveimur vora plöntumar ræktaðar í sérstökum „Magenta
boxum“, sem viðhalda dauðhreinsuðu umhverfi. Notaðar vom fræplöntur, sem smitaðar vom
með öðmm Rhizobium-stofninum eða með blöndu af báðum. Þær vom ræktaðar við
mismunandi hitastig 12°C og 18°C. Erfiðlega hefur gengið að vinna með fræplöntur þar sem
vaxtarmunur við sömu meðhöndlun getur verið mikill. Samhljóða niðurstöður úr öllum
þremur tilraununum em:
HoKv9238 framleiðir meira þurrefni við smitun með norska Rhizobiumstofninum en þeim
breska, en framleiðir hins vegar mest þurrefni við smitun með báðum Rhizobiumstofnunum.
AberHerald framleiðir minna þurrefni þegar smitað er með báðum Rhizobiumstofnunum
heldur en með SP-21 eingöngu.