Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 31
23 Kalrannsóknir 1998
Allar tölur eru hlutfall (%) af viðmiðunarsýnum í vatni.
Rótarlengd Kímstöngull Þurrefni
e. 5 daga e. 7 daga e. 7 daga e. 7 daga
Barká
Yfirborðsskóf 61 48 42 102
0-2 sm dýpt 61 59 62 99
6-8 sm dýpt 61 62 53 96
Dagverðareyri
Yfirborðsskóf 89 61 69 99
0-2 sm dýpt ' 80 73 76 106
6-8 sm dýpt 67 48 45 97
Möðruvellir
Yfirborðsskóf 34 30 110 81
0-2 sm dýpt 60 51 43 88
6-8 sm dýpt 99 61 111 90
Þann 26. maí voru enn tekin jarðvegssýni úr túninu á Dagverðareyri, utan tilraunanna, og úr þrenns konar gróðurlendi, það er með ríkjandi varpasveifgrasi, vallarsveifgrasi og vallarfox- grasi. Endurtekningar voru 3 á mismunandi túnum. Skolsýni voru gerð á sama hátt og áður
og mæld í þeim leiðnitala og sýrustig.
Sýrustig, pH Leiðnitala
Varpa- Vallar- Vallar- Varpa- Vallar- Vallar-
sveifgr. sveifgr. foxgr. sveifgr. sveifgr. foxgr.
Yfirborðsskóf 6,3 6,6 6,6 1,1 1,0 1,6
0-2 sm dýpt 6,5 6,3 6,3 1,8 0,9 1,2
6-8 sm dýpt 6,5 6,4 6,5 1,7 0,9 1,2
Ræktun var eins og áður og var rótarlengd mæld eftir 6 daga og rótarlengd og kímstöngull
eftir 9 daga.
Allar tölur eru hlutfall (%) af viðmiðun:
Rótarlengd eftir 6 daga Rótarlengd eftir 9 daga Kímstöngull eftir 9 daga
Varpa- Vallar- Vallar- Varpa- Vallar- Vallar- Varpa- Vallar- Vallar-
sveifgr. sveifgr. foxgr. sveifgr. sveifgr. foxgr. sveifg.r sveifgr. foxgr.
Yfirborðsskóf 128 103 101 200 144 178 207 134 193
0-2 sm dýpt 180 120 139 226 216 339 343 231 207
6-8 sm dýpt 126 86 177 134 92 335 136 94 228
Viðmiðunarsýni uxu fremur illa og voru notaðar aðrar aðferðir í framhaldi af því. Voru
gúrkufræin látin spíra í skolvökva á síupappír í dós, fyrst við 25°C og síðan 22°C. Allir liðir
fengu næringarlausn. Notuð voru sömu sýni frá Dagverðareyri og í fyrmefndri athugun. Rót
og kímstöngull voru mæld eftir 4 daga vöxt og kímstöngull og rót ekki aðskilin í mælingum.
Allar tölur eru hlutfall af viðmiðun.
Gróðurlendi jarðvegssýnis
Varpasveifgr. Vallarsveifgr. Vallarfoxgr.
Yfirborðsskóf 75 87 57
0-2 sm dýpi 114 141 156
6-8 sm dýpi 127 116 137
L