Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 82
Möðruvellir 1998
74
Áhrif sláttutíma túns á meltanlega orku og prótein við hirðingu heys.
Áhrif sláttutíma vallarfoxgrass á verkun, fóðurgildi og fóðrunarvirði heys handa mjólkurkúm.
Tilhögun þessara tilrauna var lýst í síðustu Jarðræktarskýrslu (Fjölrit RALA nr. 193) og niður-
stöður hafa verið kynntar á Ráðunautafundi 1999.
í meðfylgjandi töflu má sjá niðurstöður efnagreininga úr tilrauninni.
Áhrif sláttutíma vallarfoxgrass á fóðurgildi þess. Miðað er við kg þurrefnis.
Sláttu- Gerð Þe. Meltanl. Prótein FEm AAT PBV Ca P Mg K Na
dagur sýnis % % % íg íg g g g g g
1. sl. 7/7 hirð- 37 77 16,5 0,90 76 33 3,2 3,1 2,3 31,8 0,3
2. sl. 16/7 hirð- 34 73 12,9 0,84 72 5 2,8 2,7 2,1 25,7 0,2
3. sl. 26/7 hirð- 39 68 9,4 0,77 67 -21 2,6 2,2 1,7 23,3 0,2
1. sl. 7/7 gjafa- 36 78 16,9 0,93 78 34 3,4 3,6 2,4 34,6 0,3
2. sl. 16/7 gjafa- 37 71 13,6 0,82 71 15 3,0 3,0 2,1 31,4 0,3
3. sl. 26/7 gjafa- 36 63 11,7 0,7 62 11 3,1 2,4 2,0 28,1 0,4
Meðaltal gjafasýna 36 72,2 14,5 0,83 71 22 3,2 3,1 2,2 31,9 0,3
m.m.m.* 5,4 2,11 0,86 0,03 2,2 8,3 0,03 0,02 0,03 0,34 0,02
*Minnsti marktæki munur við P=0,05.