Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 30

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 30
Kalrannsóknir 1998 22 Árangur ísáningar (161-9286) Með ísáningu er átt við að sáð sé í óunnin svörð, oftast þó kalin tún. Notuð hefur verið þar til gerð vél, sem rispar svörðinn undir fræið. Vallarfoxgras á Möðruvöllum frá 1996. ísáð var í tilraunina sumarið 1996. Hlutdeild vallarfoxgrass var metin 5. september 1998: Þekja vallarfoxgrass, % 5. september 1998 Meðaltal 3 ára A. Engin meðferð (bara sáð) 60 55 B. Illgresislyf 1996, Roundup 85 85 C. Skordýralyf 1996, Permasect 55 58 D. Sveppalyf 1996, Orthocid 49 45 E. Kalkað 1996, náttúrukalk 49 54 Vallarfoxgras á Möðruvöllum, Barká og Dagverðareyri. ísáð var í tilraunimar vorið 1997. Úðun gegn illgresi fór fram 6 eða 9 dögum eftir ísáningu, og er líklegt að þess vegna hafi lyfið eitthvað drepið af nýgræðingnum, sem hefur verið kominn á stað. Einungis á Barká hafði ísáning hafði að einhverju leyti tekist á reitum úðuðum gegn illgresi. Sáð var að nýju í þessa reiti (F-liði) á Möðravöllum og Dagverðareyri 22. maí 1998. Þekja vallarfoxgrass var metin 16. júní og aftur 30. júní (ekki á Möðravöllum í seinna skiptið), og er gefið upp meðaltal beggja. Þekja vallarfoxgrass, % Barká Dagverðareyri Möðruvellir A. Ósáð, utan tilraunar B. Sáð, ómeðhöndlað 32 ' 33 43 C. Sáð, vökvað 33 20 40 D. Sáð, slegið 35 24 20 E. Sáð, sina rökuð 32 29 15 F. Sáð, úðað með Roundup 79 22 20 G. Sáð, úðað með Permasect 23 25 25 H. Sáð, úðað með Orthocid 17 33 24 Tilraunir með skolsýni Hugmyndin er að athuga hvort vaxtartefjandi efni séu í jarðveginum. Þann 13. maí voru tekin jarðvegssýni úr tilraununum þremur (F-liðum) á Barká, Dagverðareyri og Möðruvöllum. Skolsýni voru gerð úr yfirborðsskóf (sina og gras með), 0-2 sm dýpt og 6-8 sm dýpt. Fimm forspíruð gúrkufræ voru sett á síupappír og pakkað inní svart plast, svo að plöntumar uxu í myrkri. Síupappírinn var vættur með skolvökva og vatn til viðmiðunar, síðar vom öll sýni vökvuð með næringarlausn. Geymt við 26°C. Mæld var uppskera, þ.e. rótarlengd og lengd kímstönguls eftir 5 og 7 daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.