Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 85
77
Veðurfar og vöxtur1998
Búveður (132-1047)
Skrið vallarfoxgrass og byggs, Korpu.
Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Báðar teg-
undimar eru taldar skriðnar þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts og miðskriðdagur telst
þegar helmingur sprota er skriðinn.
Skrið vallarfoxgrass hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleiri,
ár hvert við venjulegan túnáburð.
Skriðdagur byggs var til ársins 1996 fenginn úr búveðurathuguninni sem meðaltal 6 afbrigða,
sem sáð var 15.5. Frá 1997 hefur skriðið verið ákvarðað af öðrum yrkjum og leiðrétt á
trúlegasta hátt, þannig að samanburður fáist milli ára.
1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998
Vallarfoxgras 11.7. 16.7. 9.7. 5.7. 19.7. 10.7. 8.7. 11.7. 2.7. 7.7 2.7.
Bygg 30.7. 7.8. 26.7. 19.7. 4.8. 30.7. 26.7. 31.7. 22.7. 24.7. 20.7.
Veður á Möðruvöllum
Vindhraði Lofthiti 2 m hæð Jarðvegshiti Úrkoma
Hám. Hviða Hiti Hám. Lágm. 5 sm 10 sm 20 sm 50 sm
m/s m/s m/s °C °C °C °C °C °C °C mm
Janúar 4,4 20,3 28,1 -0,9 8,3 -17,0 -0,6 -0,8 -1,1 0,5 41
Febrúar 3,9 20,1 32,2 -4,2 8,0 -18,8 -1,0 -1,2 -1,4 0,2 39
Mars 5,4 23,5 30,6 -3,4 10,9 -26,5 -0,5 -0,9 -1,4 0,0 19
Apríl 2,2 9,0 13,7 0,9 13,0 -10,2 0,3 -0,5 -1,3 0,0 14
Maí 5,1 15,9 20,5 6,8 20,1 -8,0 5,8 4,5 2,4 1,6 3
Júní 2,8 10,8 15,5 7,3 16,3 -4,0 10,7 10,0 8,3 6,5 8
Júlí 3,0 14,6 19,2 8,4 21,8 U 11,3 11,2 9,8 8,7 37
Agúst 2,2 11,2 16,9 10,3 20,8 -3,5 11,4 11,6 10,4 9,6 38
September 3,0 12,4 24,4 6,1 19,1 -5,8 7,2 7,9 7,5 8,3 41
Október 3,1 16,3 27,7 0,8 15,1 -13,3 1,4 2,2 2,3 4,6 45
Nóvember 3,7 18,5 24,4 -1,8 ' 8,8 -19,7 -0,7 -0,2 -0,4 1,8 41
Desember 4,3 19,3 25,2 -1,0 10,2 -18,0 -1,0 -0,7 -0,9 0,8 57
Mt.Æ 2,4 382
Allar mælingar eru gerðar með sjálfvirkum mælum nema úrkomumæling.