Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 63
55
Matjurtir 1998
Ber og runnar, Möðruvöllum (132-1042)
Engar mælingar vora gerðar á uppskera.
Afbrigðaprófun kartaflna (134-1044)
Tilraun nr. 4600-98. Kartöfluafbrigði I, Korpu.
Sett niður 26.maí. Reitastærð 1,4x3,0 m (4,2 m2) með 20 plöntum í tveimur hryggjum, einn
reitur af hverju afbrigði. Allt útsæðið var frá Korpu, nema af yrkjunum AR-87-451, Armada,
Ardenta, CK-87-1008, Idole, Marabel, Milva, Sinora og Tresor sem komu frá Hollandi og af
yrkjunum Hamlet, Imperia og SARJPO-Peak/89-2-027 sem komu frá Danmörku. Útsæðið var
dyftað með Rizolex fyrir niðursetningu til að verjast rótarflókasveppi (Rhizoctonia solani).
Áburður 1200 kg/ha af Græði la. Dlgresisúðun 7.júní. (Afalon 2,0 1/ha). Tekið upp 10. sept.
Afbrigði Uppskera tonn/ha Þurrefni %
58-4-11 30,2 23,1
59-33-12 29,2 17,6
Akira 31,5 19,6
Alaska frostless 29,0 20,1
Anosta 33,1 18,3
AR-87-451 28,0 16,7
Ardenta 34,0 22,5
Armada 29,4 16,0
Ásarkartafla 31,6 23,3
Bova 35,7 22,3
Carlita 31,4 16,9
CK-87-1008 25,2 13,8
Gullauga 31,0 22,7
Hamlet 23,1 18,3
Hansa 26,4 20,3
Idole 37,9 20,7
Imperia 29,8 18,9
Lady Rosetta 25,1 24,8
Marabel 30,0 16,6
Milva 34,3 18,1
N-86-10-32 18,6 18,1
Platina 38,2 14,8
Provita 26,9 22,8
Rya 29,5 21,2
S-70 23,4 22,8
SARPO-Peak/89-2-027 14,5 18,0
Sinora 34,0 20,1
Sprint 26,9 18,8
T-84-18-43 30,2 20,1
Tresor 34,9 16,4