Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 39

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 39
31 Smári 1998 Sáning gekk vel víðast hvar. Sáð var með raðsáðvél frá Korpu og dráttarvél fengin að láni á hverjum bæ. Allar tilraunimar vom skoðaðar í júlí. Flestar þurfti að slá vegna illgresis og var það gert og smárinn síðan smitaður með því að vökva þær með vatni sem í var sett smituð mold. Að hausti vom allar tilraunimar metnar og reyndust þær afar misjafnar. Reiknað hafði verið með að ekki yrðu allar tilraunimar nothæfar og þess vegna sáð svo víða. Eftir mat vorið 1999 verður ákveðið hvaða tilraunir verður haldið áfram með og hugsanlega sáð í 1-2 tilraunir vorið 1999. Yfírlit yfir rauðsmáratilraunir hjá bændum Staður Sáð Þekjumat að hausti(0-9) Adda Bj.+A Bj.+Rý. Vesturland V-Reyni á Akranesi 24.4. 5 4 5 5 6 Mikið af tvíkímbl. og varpasveifgr. Belgsholti í Melasveit 19.5. 8 3 8 3 8 Smári gisinn en jafn, gras þétt Deildartungu í Reykholtsdal 19.5. 5 4 5 4 7 Reitir ójafnir og víða skellur Norðurland Tannstaðabakka í Hrútafirði i 6.5. 6 5 6 5 5 Arfi nokkur, tilraunin ójöfn Vallhólmi í Skagafirði 4.5. - - - - - Reitir afar gisnir, smári í 3 reitum Grænuhlíð í Eyjafirði 5.5. 5 5 5 4 4 Lítur illa út Suðurland Selparti í Flóa 28.5. 4 2 3 2 3 Lítur illa út Voðmúlast. íLandeyjum 20.5. 3 2 3 2 5 Lítur illa út, húsapuntur áberandi Bjargi í Hrunamannahreppi 28.5. 6 2 4 2 6 Mikið af öðru grasi, smári gisinn Lífræn ræktun V-Pétursey II í Mýrdal 20.5. 6 7 5 6 6 Nokkuð jöfn Þórisholti í Mýrdal 20.5. 8 4 9 3 9 Mikið tvíkímbl. illgresi, smári jafn Neðra Hálsi í Kjós 19.5. - - - - - Leit vel út í ágúst, en var óvöltuð. Korpu 27.5. 8 7 8 8 8 Tilraunin lítur mjög vel út Tilraun nr. 751-95 og 751-97. Fosfór og kalí á hvítsmára, Korpu. Vorið 1995 var sáð hvítsmára í blöndu með vallarsveifgrasi annars vegar og vallarfoxgrasi hins vegar. Sáð var í tvo stóra reiti, um 380 m2 hvom, til að leggja út áburðar- og sláttutilraun ári síðar. Vorið 1996 var vallarfoxgrashlutinn afar fallegur, en sveifgrashlutinn nokkuð gisinn og skellóttur. Akveðið var að sá í skellumar og geyma þann hluta eitt ár til, en lögð var út tilraun á vallarfoxgrashlutann. Vorið 1997 var lögð út tilraun á sveifgrashlutann. Sláttumeðferð er þrenns konar og áburðarliðir 4. Reitastærð er 10 m2, endurtekningar 3. Borið á 18. maí. Auk mismunandi skammta af fosfór og kalí fá allir reitir 20 kg N/ha í Kjama að vori og sama skammt milli slátta. Sláttumeðferð: a) Tíður sláttur, 18. júní, 6. júlí, 29. júlí og 20. ágúst. b) Sumarsláttur, 30. júní, 21. júlí og 12. ágúst. c) Síðsumarsláttur, 6. júlí, 29. júlí og 20. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.