Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 39

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 39
31 Smári 1998 Sáning gekk vel víðast hvar. Sáð var með raðsáðvél frá Korpu og dráttarvél fengin að láni á hverjum bæ. Allar tilraunimar vom skoðaðar í júlí. Flestar þurfti að slá vegna illgresis og var það gert og smárinn síðan smitaður með því að vökva þær með vatni sem í var sett smituð mold. Að hausti vom allar tilraunimar metnar og reyndust þær afar misjafnar. Reiknað hafði verið með að ekki yrðu allar tilraunimar nothæfar og þess vegna sáð svo víða. Eftir mat vorið 1999 verður ákveðið hvaða tilraunir verður haldið áfram með og hugsanlega sáð í 1-2 tilraunir vorið 1999. Yfírlit yfir rauðsmáratilraunir hjá bændum Staður Sáð Þekjumat að hausti(0-9) Adda Bj.+A Bj.+Rý. Vesturland V-Reyni á Akranesi 24.4. 5 4 5 5 6 Mikið af tvíkímbl. og varpasveifgr. Belgsholti í Melasveit 19.5. 8 3 8 3 8 Smári gisinn en jafn, gras þétt Deildartungu í Reykholtsdal 19.5. 5 4 5 4 7 Reitir ójafnir og víða skellur Norðurland Tannstaðabakka í Hrútafirði i 6.5. 6 5 6 5 5 Arfi nokkur, tilraunin ójöfn Vallhólmi í Skagafirði 4.5. - - - - - Reitir afar gisnir, smári í 3 reitum Grænuhlíð í Eyjafirði 5.5. 5 5 5 4 4 Lítur illa út Suðurland Selparti í Flóa 28.5. 4 2 3 2 3 Lítur illa út Voðmúlast. íLandeyjum 20.5. 3 2 3 2 5 Lítur illa út, húsapuntur áberandi Bjargi í Hrunamannahreppi 28.5. 6 2 4 2 6 Mikið af öðru grasi, smári gisinn Lífræn ræktun V-Pétursey II í Mýrdal 20.5. 6 7 5 6 6 Nokkuð jöfn Þórisholti í Mýrdal 20.5. 8 4 9 3 9 Mikið tvíkímbl. illgresi, smári jafn Neðra Hálsi í Kjós 19.5. - - - - - Leit vel út í ágúst, en var óvöltuð. Korpu 27.5. 8 7 8 8 8 Tilraunin lítur mjög vel út Tilraun nr. 751-95 og 751-97. Fosfór og kalí á hvítsmára, Korpu. Vorið 1995 var sáð hvítsmára í blöndu með vallarsveifgrasi annars vegar og vallarfoxgrasi hins vegar. Sáð var í tvo stóra reiti, um 380 m2 hvom, til að leggja út áburðar- og sláttutilraun ári síðar. Vorið 1996 var vallarfoxgrashlutinn afar fallegur, en sveifgrashlutinn nokkuð gisinn og skellóttur. Akveðið var að sá í skellumar og geyma þann hluta eitt ár til, en lögð var út tilraun á vallarfoxgrashlutann. Vorið 1997 var lögð út tilraun á sveifgrashlutann. Sláttumeðferð er þrenns konar og áburðarliðir 4. Reitastærð er 10 m2, endurtekningar 3. Borið á 18. maí. Auk mismunandi skammta af fosfór og kalí fá allir reitir 20 kg N/ha í Kjama að vori og sama skammt milli slátta. Sláttumeðferð: a) Tíður sláttur, 18. júní, 6. júlí, 29. júlí og 20. ágúst. b) Sumarsláttur, 30. júní, 21. júlí og 12. ágúst. c) Síðsumarsláttur, 6. júlí, 29. júlí og 20. ágúst.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.