Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 59

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 59
51 Kynbætur 1998 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Sumarið 1995 var 1500 arfgerðum af háliðagrasi plantað út í þremur endurtekningum. Þessum plöntum var gefin einkunn fyrir ýmsa eiginleika árin 1996-1997. Á grunni þessa mats vom 84 arfgerðir valdar til fræræktar og frekari skoðunar. Vorið 1998 var hverri plöntu skipt og öðrum helmingnum plantað í frætökureiti á Geitasandi, en hinum í hnausasafn á Korpu til frekari skoðunar. Þrjár blokkir eru á hvorum stað líkt og var í stóra safninu. Verkefnið er styrkt af Norræna genbankanum. Hagnýting belgjurta (132-9360) Kynbætur alaskalúpínu Stór liður í verkefninu „Hagnýting belgjurta til fóðurs og iðnaðar“ er kynbætur lúpínu. Við það hefur Eggert Freyr Guðjónsson aðallega unnið. Markmiðið er að fá fram með kynbótum línur af alaskalúpínu, sem innihalda minna af beiskjuefnum en villtar plöntur, þannig að lúpínan henti til fóðurs. Kynbætumar hófust með styrk frá Rannís og fleirum árið 1996 og koma inn í þetta verkefni 1998, þegar allar belgjurtarannsóknar em settar undir eitt verkefni. Víxlanir og úrval Víxlanir milli Lupinus nootkatensis (N) og L. polyphyllus (P). í vor var F3 sáð í gróðurhúsi á Korpu. Hluta plantna var plantað út til að athuga vetrarþol og til að athuga hvort fjölga megi þeim utandyra. Hluti var ræktaður inni og var fræi safnað af sjálffrjóvga plöntum. Plöntur vom metnar með tilliti til útlits. Þær em famar að vera breytilegri í útliti en fyrri kynslóðir og einkenni foreldraplantna farin að greinast. Allar plöntumar vora mældar með Dragendorf aðferð og fundust 20 einstaklingar úr 7 mismunandi víxlunum sem ekki gáfu svömn fyrir beiskjuefnum. Sýni hafa verið tekin til frekari mælinga. Safnað var fræi af einstaklingum sem sáð var í vor og einnig af þeim sem sáð var í fyrra. Gerðar vora nýjar víxlanir milli áhugaverðra afbrigða af L. nootkatensis (N) og L. polyphyllus (P) úr Alaskasafni Óla Vals Hanssonar. Víxlanir á milli mismunandi L. polyphyllus afbrigða. Gerðar vom víxlanir milli sætra afbrigða af L. polyphyllus og lúpína sem Óli Valur Hansson kom með frá Alaska. Fá fræ fengust. Plöntur úr víxlunum frá í fyrra hafa enn ekki blómstrað. Þær hafa allar mælst beiskar. Ekki er hægt að gera ráð fyrir aðgreiningu og birtingu víkjandi gena fyrr en hjá F3 til F3. Allir aðgreinanlegir stofnar L. polyphyllus vom metnir. Víxlanir og val á L. nootkatensis (N). Hluti afkomendaplantna, sem valdar vom haustið 1996, blómstmðu fyrst í ár. Safnað var fræi af þessum plöntum. Fræi þeirra plantna, sem blómstmðu strax á fyrsta ári, var sáð og plantað út, einnig náðist fræ af nokkmm þeirra. Allar plöntur vom metnar samkvæmt kynbótamati og sýni tekin til mælinga. Greindir hafa verið ýmsir eiginleikar sem era hagstæðir fyrir ræktunarplöntu og virðast arfgengir. Dæmi um þetta er lækkað beiskjuefnainnihald og góð fræfesta. Fundist hafa tvö ný litarafbrigði og er byrjað að fjölga plöntum af þeim litarafbrigðum sem komin vom áður. Ekki vom gerðar víxlanir á L. nootkatensis „Melu“ innan afbrigðisins en plöntumar pokaðar til sjálffrjóvgunar. Haldið var áfram að velja plöntur í akri og skrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.