Fjölrit RALA - 20.04.1999, Blaðsíða 29
21
Túnrækt 1988
Þorvaldseyri Uppskera, þe. hkg/ha
23.6. 25.8. Alls Mt. 2 ára Þekja 5.5
1 NORl 56,0 27,7 83,8 81,6 7,7
2 Adda 53,5 24,9 78,4 78,6 8
4 Bodin 55,7 27,8 83,5 82,7 6,7
5 Grindstad 46,8 36,1 82,9 84,2 5
6 Iki 52,7 30,1 82,8 82,8 6,7
7 Tuukka 48,5 30,5 79,0 81,8 4,7
8 Vega 53,1 26,5 79,6 81,9 8
Meðaltal 52,3 29,1 81,4 81,9
9 Norcoast 53,0 48,5 101,5 101,4 8
10 Tumi 52,9 53,8 106,7 102,2 7
Staðalskekkja mismunarins 2,64 1,16 2,94
Tilraun nr. 777-98. Prófun á NOR 2 vallarfoxgrasi, Korpu, Hvanneyri og Selparti í Flóa.
í NORDGRAS kynbótaverkefninu með vallarfoxgras voru valdir tveir stofnar. Sá fyrri er NORl,
sem hefur verið í prófun undanfarin ár. Seinni stofninn, NOR2, er SYN 2 stofn úr strangara vali.
Hann er borinn saman við NORl og fjóra aðra norræna stofna. Sáð var á þremur stöðum sams
konar tilraunum með 6 stofnum og 4 endurtekningum. Sáðmagn var hið sama sem svarar til 17
kg/ha. Reitastærð 12 m2.
Sáning tókst vel á Korpu og Hvanneyri, en síður á Selparti. Þar reyndist ekki unnt að
meta þekju að hausti vegna arfa.
Korpa Haustþekja Hvanneyri Selpartur
8. sept. 9. sept. 4. sept.
NOR2 7,7 8,7
NORl 7,5 9,0
Adda 7,2 8,7
Vega 7,2 8,7
Tuukka 8,5 8,5
Vega 6,2 '7,5
Sáðdagur 27. maí 28. maí 3. júní
Áburður 100 kg/ha 80 kg/ha 90 kg/ha