Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 70

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 70
Korn 1998 62 Tilraun nr. 125-98. Samanburður á byggafbrigðum. í sumar var gerð 21 tilraun, sem falla undir þennan lið. Tilraunimar skiptast í tvo flokka. Annars vegar vom þær gerðar til þess að bera saman byggyrki og þó einkum kynbótalínur. Þær tilraunir vom átta talsins og allar stórar, 36-72 reitir. Hins vegar var verið að kanna möguleika á komrækt þar sem hún hefur ekki verið stunduð áður og þá aðeins notaðir fáir liðir. Þær tilraunir vom þrettán talsins og reitir 8-16. Tilraunimar vom gerðar á þessum stöðum. Litlu tilraunimar em merktar með stjömu: Tilraunastaður Skamm- stöfim Land Sýrustig pH Áburður kg N/ha Sáð Upp- skorið Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Þo sandmýri 5,3 70 21.4. 8.9. Korpu í Mosfellssveit K1 mýri 5,8 60 25.4. 25.8. Korpu í Mosfellssveit K2 melur 5,7 90 25.4. 26.8. Korpu í Mosfellssveit K3 mýri 5,8 60 25.4. 14.9. Korpu í Mosfellssveit K4 melur 5,7 90 25.4. 7.9. Vestri-Reyni á Akranesi Vr mýri 5,0 40 24.4. 3.9. Lambastöðum á Mýmm* La sandur 5,7 50 1.5. 9.9. Fumbrekku í Staðarsveit* Fu mýri - 50 1.5. - Syðri-Knarrartungu í Breiðuvík* Sk mýri 5,4 50 1.5. 9.9. Mýrartungu í Króksfirði* Mý mýri 4,2 45 30.4. - Lambavatni á Rauðasandi* Lv mýri 7,3 45 27.4. 11.9. Hólum í Dýrafirði* Hó mólendi 5,6 45 1.5. 11.9. Hóli í Önundarfirði* H1 mólendi 4,4 45 12.5. 11.9. Tannstaðabakka í Hrútafirði* Ta mýri 5,7 40 6.5. 17.9. Neðri-Torfustöðum í Miðfirði* Nt mólendi 6,1 70 6.5. 17.9. Leysingjastöðum í Þingi* Le melur - 100 6.5. - Þórormstungu í Vatnsdal* Þó valllendi 6,5 70 6.5. 17.9. Auðólfsstöðum í Langadal* Au mýri 5,7 40 5.5. 18.9. Páfastöðum í Skagafirði* Pá mýri - 30 4.5. 18.9. Vindheimum í Skagafirði Vi sandur 6,1 100 4.5. 18.9. Miðgerði í Eyjafirði Mi mólendi - 90 5.5. 19.9. Sáð var með raðsáðvél í allar stóm tilraunimar og eins í litlu tilraunimar í Húnavatnssýslum og á Páfastöðum. í hinar tilraunimar var dreifsáð. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2 þar sem dreifsáð var. Við raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2. Notaður var áburðurinn Græðir la í allar litlu tilraunimar og venjulega vora tveir áburðarliðir. Annar þeirra fékk þá 30 kg N/ha aukalega í Kjama. í stóm tilraunimar var notaður áburðurinn Græðir 1. Þreskivél var notuð til komskurðar á sömu stöðum og sáð var með sáðvél. Þar var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. Á hinum stöðunum var afmarkaður 2 m2 uppskemreitur í hverjum reit, hann skorinn með hnífi og uppskeran þurrkuð, þreskt og vegin. Samreitir vom 3 í stóm tilraununum, en 1-3 í þeim litlu.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.