Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 10

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 10
RANNSÓKNASVÆÐI Rannsóknimar fóm fram á 15 stöðum á landinu á ámnum 1988-1993. Fyrir valinu urðu staðir þar sem lúpínan átti sér nokkuð langa sögu og hafði breiðst út. Leitast var við að velja staði þar sem aðstæður vom nokkuð mismunandi með tilliti til veðurfars, jarðvegsgerðar og gróðurs (1. tafla). Rannsóknasvæðin vom öll á láglendi og innan friðaðra girðinga sem vom í eigu eða umsjón Skógræktar ríkisins, Landgræðslu rikisins, bæjarfélaga, bænda eða annarra aðila. Sjö staðanna vom sunnan heiða, ffá Kvískerjum í Öræfum í austri til Skorradals i Borgarfirði í vestri. Norðanlands vom átta staðir, vestan frá Varmahlíð í Skagafirði austur á Ássand í Kelduhverfi (1. mynd). Sunnan heiða er loftslag hlýrra og mun úrkomusamara en á norðanverðu landinu (1. tafla). Á stöðunum fyrir sunnan var meðalárshiti um 3,2-4,6°C og ársúrkoma um 900- 3430 mm á tímabilinu 1961-1990. Fyrir norðan var meðalárshiti hins vegar um 1,8- 3,2°C og ársúrkoma 470-820 mm (1. tafla, Veðurstofa Islands, skriflegar upp- lýsingar). 1. mynd. Staðir á landinu þar sem lúpinubreiður voru rannsakaðar. Figure 1. Sites in Iceland where lupin patches were studied. Nokkur munur var á milli landshluta hvað varðar landgerð þar sem gamlar lúpínubreiður var að fmna. Á sunnanverðu landinu var meira um áraura eða hraun, en einnig voru þar blásnir melar á jökulruðningi. Á Norðurlandi var víðast hvar um að ræða blásna mela eða skriður í brekkum og brattlendi (1. tafla). Mislangt var liðið frá því lúpínan kom fyrst á þá staði sem kannaðir voru. Lengst hafði hún verið, eða yfir 30 ár, í Múlakoti í Fljósthlíð og á Kvískeijum í Öræfum, en skemmst í Varmahlíð í Skagafirði og á Ássandi í Kelduhverfi, innan við 15 ár (1. tafla). Á öllum stöðunum 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.