Fjölrit RALA - 15.01.2001, Síða 15

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Síða 15
2. tafla. Algengustu plöntutegundir sem fundust á svæðunum. Fjöldri reita sem hver tegund fannst í er sýndur aftan við heiti, heildarfjöldi reita var 93. Aðeins eru taldar tegundir sem íundust í a.m.k. 10 reitum. Varðandi nafngiftir á plönmm er vísað til eftirfarandi heimilda: Lid (1998) fyrir háplöntur, Bergþór Jóhannsson (1998) fyrir mosa og Hörð Kristinsson (1997) fyrir fléttur. Table 2. The most common plant species recorded at the sites. The number of plots with species is shown after species name, total number of plots was 93. Only species found in 10 or more plots are listed. Nomenclature for vascular plants follows Lid (1998), for mosses Jóhannsson (1998) and for lichens Kristinsson (1997). Háplöntur Alaskalúpína Lupinus nootkatensis 87 Skriðlíngresi Agrostis stolonifera 14 Túnvingull Festuca richardsonii 62 Lógresi Trisetum spicatum 14 Blásveifgras Poa glauca 59 Beitilyng Calluna vulgaris 14 Blávingull Festuca vivipara 49 Blábeijalyng Vaccinium uliginosum 14 Blóðberg Thymus praecox 44 Grávorblóm Draba incana 13 Týtulíngresi Agrostis vinealis 38 Skeggsandi Arenaria norvegica 12 Hvítmaðra Galium normanii 38 Augnfró Euphrasia frigida 12 Krækilyng Empetrum nigrum 33 Melanóra Minuartia rubella 12 Túnsúra Rumex acetosa 33 Holurt Silene uniflora 12 Axhæra Luzula spicata 27 Hálíngresi Agrostis capillaris 11 Vallarsveifgras Poa pratensis 27 Þursaskegg Kobresia myosuroides 11 Túnfífíll Taraxacum 26 Mosar Músareyra Cerastium alpinum 25 Móasigð Sanionia uncinata 50 Vegarfi Cerastium fontana 25 Engjaskraut Rhytidiadelphus squarrosu 44 Komsúra Bistorta vivipara 24 Lokkmosar Brachythecium spp. 28 Fjallasveifgras Poa alpina 23 Tildurmosi Hylocomium splendens 28 Holtasóley Dryas octopetala 21 Hlaðmosi Ceratodon purpureus 24 Lambagras Silene acaulis 21 Melagambri Racomitrium ericoides 24 Vallelfting Equisetum pratense 19 Hraungambri R. lanuginosum 18 Melablóm Arabis petraea 18 Gljúfrahnokki Bryum pallescens 13 Gulmaðra Galium verum 18 Sniðmosi Plagiochila porelloides 13 Birki Betula pubescens 17 Urðaskart Pohlia cruda 13 Snarrótarpuntur Deschampsia caespitosa 16 Fjallhaddur Polytrichum alpinum 10 Bugðupuntur Deschampsia jlexuosa 16 Fléttur Klóelfting Equisetum arvense 16 Melakræða Cetraria aculeata 16 Vallhæra Luzula multiflora 15 Álfabikar Cladonia chlorophaea 10 Bijóstagras Thalictrum alpinum 15 En hvað má lesa út úr þessari skipan reitanna (3. mynd)? í íyrsta lagi er munur á milli landshluta. Reitir frá svæðum sunnan heiða eru mjög dreifðir eftir 1. ás en mynda margir þétta og aðskylda þyrpingu lengst til vinstri á ásnum. Reitir frá svæðum norðan heiða hafa hins vegar minni dreifingu á 1. ás en eru dreifðari á 2. ás. Reitimir frá Norðurlandi mynda heldur ekki viðlíka þyrpingu og reitir frá sunnanverðu landinu (3. mynd). Hvað hér liggur að baki má fmna með því að líta á hvaða breytingar verða á umhverfi og gróðri á milli reita. ínn á myndina hafa verið teiknaðar örvar sem sýna tengsl einstakra umhverfisþátta við breytileika í gróðurfari, samkvæmt útreikningum CANOCO-forritsins. Lengd örva gefur til kynna hversu sterk tengslin eru, en stefria þeirra í hvaða átt meginbreyting verður. Jarðvegsþættimir köfhunarefni (N), kolefhi (C) og sýmstig (pH) ásamt aldri lúpínu höfðu sterkust tengsl við gróðurfarið. Tengsl við veðurfarsþættina, hita og úrkomu, er nokkra minni og langminnst er hún við hæð reita yfir sjávarmáli. Stefna veðurfarsþáttanna fer saman við 1. ásinn og aldur lúpínu víkur þar ekki langt frá. Breyting á jarðvegsþáttunum tengist hins vegar báðum ásunum (3. mynd). Bein fylgni á milli reitahnita og umhverfisþátta, sem reiknuð var, 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.