Fjölrit RALA - 15.01.2001, Side 16

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Side 16
skýrir þessi tengsl enn frekar (3. tafla). Allir mældir umhverfisþættir, nema hæð reita yfir sjó, hafa marktæka fylgni við 1. ásinn, en sterkust er fylgnin við köfhunarefni í jarðvegi og aldur lúpínu. Aðeins jarðvegsþættimir sýna hins vegar marktæka fylgni við 2. ásinn og er fylgni við kolefni langhæst (3. tafla). 3. mynd. Niðurstöður CANOCO-fjölbreytugreiningar á gróðurfari reita i og við lúpínubreiður og tengslum þess við umhverfísþætti (3. tafla). Stefna örva gefur til kynna í hvaða átt meginbreyting í við- komandi umhverfisþætti verður en lengd þeirra hversu sterk fylgnin er. Staðsetning reita er sýnd á 1. og 2. ási DECORNA-hnitunar. Reitir sem liggja nærri hver öðmm em líkir að gróðurfari. Figure 3. Results of CANOCO-analysis of vegetation variation of plots sampled inside and outside lupin patches and its correlation with environmental variables (table 3). Arrow direction indicates direction of main change for the variable and length the strength of the correlation. Positions of plots along DECORANA axes 1 and 2. Fjölbreytugreining: þéttleiki lúpínu. Tfðni lúpínu var mjög há í flestöllum reitum (4. mynd). Reitir sem vom án lúpínu eða með lítið af henni skipa sér flestir í hægri jaðar reitamengisins og ofarlega á 1. ás. Þar er um að ræða reiti utan við lúpínubreiður eða rétt innan jaðars þar sem litlar breytingar hafa orðið. Fjórir reitir með enga eða litla lúpínu skipa sér hins vegar saman í hnapp vinstra megin í reitamenginu. Það em reitir þar sem lúpínan hefur gisnað eða hörfað (4. mynd). Þegar litið er á hvaða breytingar verða á þéttleika lúpínunnar, þ.e. hæð og þekju, milli reita kemur í ljós að hann hefur mjög sterka fylgni við 1. ásinn en litla sem enga við 2. ásinn (3. tafla). A 4. mynd era sýndar breytingar á hæð lúpínu á milli reita. Hæðin hafði talsvert sterkari fylgni við 1. ásinn en þekjan og gefur hún því betri mynd af þéttleika og grósku lúpínunnar. Þar sem lúpína vex upp og þéttir sig hverfur ógróið yfírborð og köfhunarefnisbinding hennar veldur því að köfnunarefni og lífræn efhi í jarðvegi aukast með tímanum (4. mynd, 3. tafla). Af ofangreindu er ljóst að þær breytingar sem verða ffá hægri til vinstri á 1. ási, endurspegla þau áhrif sem lúpína hefur á gróður og jarðveg. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.