Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 17
Þegar litið er nánar á skipan reita á 2. ási kemur í ljós að ógróið yfirborð er mest í
reitum neðst á ásnum og jarðvegur er þar snauður af líírænum efnum (4. mynd, 3.
tafla). Efst á ásnum eru hins vegar vel grónir reitir með fijósömum jarðvegi. Út eftir
ásnum skilur á milli lítt gróinna melareita með lítilli jarðvegsmyndun, hálfgróinna
reita með mosaheiði og gróinna móiendisreita með allfrjósömum jarðvegi. Ásinn
endurspelgar því breytingar sem verða við framvindu ffá melum til mólendis (5.
mynd). Þetta kemur betur ffam þegar hugað er að útbreiðslu og tíðni einstakra
tegunda.
Tiðni lúpínu • 4-6
Lupin frequency O 0-3
O
• •
• •
• c?
#o
- % ."V
•*• *, ‘ ;>•
• - •
• * .s
o
4. mynd. Breytileiki í tíðni og hæð lúpínu, útbreiðsla ógróins yfirborðs og magn köfnarefnis í jarðvegi
milli reita. Skipan reita er samkvæmt niðurstöðum DECORANA-hnitunar og er sú sama og kemur fram
á 3. mynd. Hæð lúpínu, ógróið yfírborð og köfnunarefni eru sýnd með bóluriti og er beint samband á
milli þvermáls bólu og aukningu í viðkomandi þætti.
Figure 4. Variation in frequency and height of lupin, extent of bare ground and soil nitrogen between
plots. Position of plots is according to Decorana ordination and is the same as shown on figure 3.
Lupin height, bare ground and nitrogen is shown with a bubble plot, increase in variable is
propotional to bubble diameter.
15