Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 23

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 23
10. mynd. Breytileiki í fjölda plöntutegunda á milli reita, sýndur með bóluriti. Figure 10. Variation in plant species richness between plots, shown with a bubble plot. Fjölbreytugreining: landshlutar og staðir. Niðurstöður fjölbreytugreiningarirmar gefa til kynna að talsverður munur sé á milli landshluta á gróðurffamvindu í lúpínubreiðum. Reitir ffá sunnanverðu landinu mynduðu þétta þyrpingu yst til vinstri á 1. ási og skildi hún sig ffá reitum ffá norðanverðu landinu (4. mynd). Þetta gefur til kynna að gróðurbreytingar af völdum lúpínunnar hafi almennt orðið meiri á sunnan- verðu landinu og að gróður hafi verið einsleitari þar en í breiðum fyrir norðan. Þetta kemur betur ffam þegar litið er á skipan reita ffá einstökum svæðum (11. og 12. mynd). Hafa ber í huga þegar viðmiðunarreitir utan við lúpínbreiður eða í jaðri þeirra eru bomir saman við reiti inni í breiðum að gróður á viðmiðunarlandi kann einnig að hafa tekið breytingum á þeim tíma sem liðinn var ffá því að lúpína tók að vaxa á svæðum. Yfirleitt var um ffiðuð svæði að ræða og má reikna með að gróður hafi víðast hvar þétt sig utan við breiður. Þar kann því að hafa orðið ffamvinda ffá melum í átt til mosaheiði og lyngmóa, en 2. ás tengist slíkum ffamvindubreytingum eins og lýst var að ffaman. A sunnanverðu landinu kom ffam mestur munur á staðsetningu reita frá Kví- skerjum út eftir 1. ási (11. mynd). Þar var viðmiðunarreitur í mosaheiði sem var tæp- lega 80% gróin (1. ljósmynd). Ríkjandi tegund var hraungambri en aðrar tegundir voru strjálar og náðu ekki umtalsverðri þekju. Af einstökum háplöntum var mest um týtulíngresi, blávingul, axhæru, krækilyng, blábeijalyng og birki. Inni í 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.