Fjölrit RALA - 15.01.2001, Síða 26

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Síða 26
11. mynd. Gróðurbreytingar í lúpmubreiðum á einstökum stöðum á sunnanverðu landinu, samkvæmt niðurstöðum DECORANA-fjölbreytugreingar, reitahnit eru hin sömu og koma fram á 3. mynd og sýnd eru hér í efsta reit til vinstri. Reitir sem liggja dreift til hægri á myndinni eru frá viðmiðunarlandi utan við breiður eða frá stöðum þar sem litlar gróðurbreytingar urðu af völdum lupínu. Reitir sem liggja til vinstri á myndinni eru innan úr breiðum þar sem miklar breytingar urðu á gróðri af völdum lúpínu. Reitir sem em af viðmiðunarlandi eða úr yngsta hluta breiða em merktir sérstaklega, strik tengja síðan reiti inn eftir sniði með vaxandi aldri lúpínubreiðu. Figure 11. Vegetation changes in lupin patches at sites from southern Iceland, according to the results of the DECORNANA-ordination (figure 3). Plots to the right on the diagram are from control areas outside lupin patches or from sites where the lupin had limited influence on vegetation composition. Plots to the left on the diagram are from sites where lupin had great influence on vegetation composition. Plots from control areas or youngest part of lupin patches are labelled, solid lines connect plots along transects with increasing age oflupin. í Hrísey fóru ffam mælingar þar sem lúpína breiddist út á mel annars vegar (I) en lyngmóa hins vegar (II). í Hrísey var mikill þróttur í lúpínunni og urðu þar miklar breytingar á gróðri miðað við það sem gerðist víðast hvar annars staðar á Norðurlandi (12. mynd). Á melnum utan við breiðuna var gróðurþekja undir 5% en helstu tegundir þar voru túnvingull, blóðberg og blásveifgras. Inni í elsta hluta breiðunnar var lúpína mjög þétt og með fulla þekju (4. tafla). Aðeins ein háplöntutegund, klóelfting, fannst þar undir lúpinunni og var hún með tæplega 20% þekju (4. tafla). Engir mosar voru í sverði. Mólendið sem lúpína var að breiðast út um í Hrísey var vel gróið, því ógróið yfirborð mældist þar innan við 1% (10.—11. ljósmynd). Ríkjandi tegundir þar voru krækilyng og holtasóley með um 30% og 20% þekju hvor. 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.