Fjölrit RALA - 15.01.2001, Qupperneq 28

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Qupperneq 28
um mosa í breiðunum og náðu þeir ekki að þétta sig að marki (4. tafla). Niðurstöður fjölbreytugreiningar benda til að umtalsverðar breytingar á gróðurfari hafi orðið í lúpínubreiðunum í Vaðlareit (12. mynd). Á Ytrafjalli urðu ffemur litlar breytingar á tegundasamsetningu þar sem lúpína breiddist um og sýndi fjölbreytugreining litla tilfærslu á reitum út eftir 1. ási (12. mynd) en gróður þétti sig hins vegar mikið. I breiðunum á Ytrafjalli var það aðeins í ysta kraganum að lúpínan var nokkuð þétt en hún gisnaði mjög er inn fyrir hann kom (14. ljósmynd). Þrjár breiður voru kannaðar á Ytrafjalli. í þeirri fyrstu (I), sem var á urðarmel, var land gróið að fjórðungi utan við breiðuna. Ríkjandi tegundir þar voru holtasóley, krækilyng, beitilyng og sortulyng en aðrar helstu tegundir voru blásveif- gras, blóðberg, grávíðir og birki (12. mynd). Inni í elsta hluta breiðunnar var lúpína ríkjandi með um 30% þekju (4. tafla) en næst henni að þéttleika var smjörgras sem hafði náð liðlega 20% þekju þar, en utan við breiðuna var það mjög gisið og með innan við 1% þekju. Aðrar helstu tegundir inni í breiðunni voru krækilyng, túnvingull, holtasóley, loðvíðir, beitilyng og komsúra (4. tafla). Talsverð þétting á mosum varð í breiðunni og var þar mest um að ræða tegundimar urðaskart, móasigð og hnokkmosa (Bryum spp.). Ofar í hlíðinni þar sem önnur breiða (II) var könnuð var land berara utan við lúpínuna (13. ljósmynd). Heildargróðurþekja var þar innan við 10% og meira var þar um melategundir sem kemur m.a. fram í því að reitimir liggja neðar á 2. ási (12. mynd). Helstu tegundir þar vom blóðberg, lambagras, blásveifgras, grasvíðir og loðvíðir. Inni í elsta hluta breiðunnar var ógróið yfirborð um 30% en lúpína var þar ríkjandi í gróðri með liðlega 25% þekju (15. ljósmynd). Aðrar helstu tegundir há- plantna vom blóðberg, túnvingull og helluhnoðri en þekja þeirra var lítil (4. tafla). Þétting á mosum varð í breiðunni og var mest um tegundina Bryum imbricatum í elsta hluta hennar. Gróður var einnig kannaður í litlu skóganjóðri í Steinbogaskriðu þar sem lúpínu var fyrst plantað á Ytrafjalli, en þar var settur niður einn reitur (III-l). Þar var enn lúpína og nam þekja hennar tæplega 60% en ógróið yfirborð mældist 6%. Innan um lúpínuna var mikið af ungu, uppvaxandi birki (24. ljósmynd). Heildarþekja þess var liðlega 30% og vom hæsm plöntumar tæplega tveggja metra háar. í breiðunni vom margar aðrar tegundir en þekja þeirra var miklu minni. Af þeim tegundum var mest af holtasóley, sortulyngi, krækilyngi og smjörgrasi. Þekja mosa í breiðunni var um 20% (4. tafla) og var mest um tegundimar urðaskart, glætumosa (Dichodontium pellucidum), syllureim (Myurella julacea) og Scapania calcicola. Samkvæmt fjöl- breytugreiningu var tegundasamsetning í þessum reit mjög lík því sem var í fyrstu breiðunni á Ystafjalli (12. mynd). Á Hveravöllum hafði lúpina verið sett í bera melakolla í gróinni hlíð. Þar hafði hún breiðst um melana og var tekin að sækja út í mólendið umhverfis þá. Fyrstu þrír reitir í breiðunum vom á melakollum, fjórði reitur var þar sem lúpína hafði farið yfir í mólendi og sá fimmti var í mólendi fyrir utan breiðumar. Á melunum (reitir I 1-3, II 1-3) urðu fremur litlar gróðurbreytingar (12. mynd) en þar var þétt lúpína aðeins í mjóum kraga yst í breiðunum og gisnaði mjög þar innan við (16. ljósmynd). Utan við breiðumar vora melamir mjög berir og með minna en 5% gróðurþekju (12. mynd). Þar var mest um blóðberg, holurt, melablóm og blásveifgras. í elsta hluta breiða á melunum var lúpína með liðlega 30% þekju og var ógróið yfirborð 5-9% (4. tafla). Helstu tegundir sem uxu þar með lúpínunni vora blásveifgras, blóðberg, krækilyng, undafífíll, fjallasveifgras, blávingull og melablóm. Mosar þéttu sig í svarðlagi og var mest af hlaðmosa, urðaskarti og hnokkmosum (Bryum spp.j. Mólendisreitimir utan við breiðumar á Hveravöllum skáxu sig mjög ffá öðram reitum að gróðurfari (11. mynd). Við fyrri breiðuna (1-5) vora beitilyng, fjalldrapi og krækilyng ríkjandi í mó- lendinu en í hinni (II-5) var um að ræóa lyngdæld þar sem aðalblábeijalyng, blábeija- 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.