Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 29

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 29
lyng, fjalldrapi og krækilyng voru ríkjandi. Talsvert var um mosa í sverði og var mest af móasigð, melagambra og tildurmosa. Af öllum viðmiðunarreitum utan við lúpínubreiður, bæði norðanlands og sunna, lágu þessir reitir efst á 2. ási (12. mynd). Þar sem lúpína fór inn á lyngmóa á Hveravöllum varð hún þétt og vöxtuleg og hafði mikil áhrif á gróður (17.-18. ljósmynd). Lyngtegundir drápust og hurfu að mestu en aukning varð í vexti nokkurra tegunda, einkum blásveifgrass, fjallasveifgrass, túnvin- guls og vallelflingar. Samkvæmt fjölbreytugreiningu hliðraðst reitimir niður til vinstri frá viðmiðunarreitum (12. mynd). A Húsavík náði lúpína miklum þéttleika og urðu þar verulegar breytingar á gróðri (12. mynd), likastar þeim sem urðu í Hrísey af svæðunum á Norðurlandi. Utan við breiðuna uppi á Skálamel á Húsavík (I) var mjög gisinn mela- og holtagróður og var heildarþekja hans undir 15%. Þar var beitilyng ríkjandi en af öðrum tegundum var mest af krækilyngi, blóðbergi, blávingli, túnvingli, axhæm og hvítmöðra. í elsta hluta breiðunnar var lúpínan tekin að gisna en hún var þó ríkjandi með tæplega 50% þekju. Land var þar algróið. Undir lúpínunni hafði myndast graslendi þar sem túnvingull og blásveifgras vora ríkjandi með um 30% og 20% þekju hvor tegund. Þar var einnig svolítið af túnsúra en fátt annarra tegunda háplantna. Mjög lítið var um mosa í sverði (4. tafla). Melur var einnig utan við lúpínubreiðuna sem könnuð var upp við Botns- vatn ofan Húsavíkur (III). Hann var gróinn að þriðjungi og vora holtasóley og krækilyng þar ríkjandi en aðrar helstu tegundir beitilyng, lambagras, axhæra og blá- vingull, hraungambri og melakræða. Inni í breiðunni var lúpína mjög þétt og með nær samfellda þekju en undir henni var talsvert af blásveifgrasi sem náði tæplega 15% þekju. Af öðram háplöntutegundum var mest af túnfífli og túnvingli, en þekja þeirra var þó lítil. Mosar þéttu sig í sverði og var þar mest um móasigð og gljúffahnokka. I hlíðinni neðan við Skálamel hafði lúpínan breiðst yfir lyngmóa (II) (4. mynd). Utan við breiðuna var land nær algróið en ógróið yfirborð mældist aðeins 1%. Ríkjandi tegundir þar vora beitilyng og krækilyng með um 40% og 20% þekju hvor tegund. Af öðram tegundum var miklu minna en helstar þeirra vora ljónslappi, blábeijalyng, holtasóley, grasvíðir, túnvingull, hálíngresi og móasigð. Inni í elsta hluta breiðunnar var lúpína mjög þétt og með fulla þekju. Þar vora flestar mólendistegundir horfnar og farið að myndast hálíngresisgraslendi blandað vallelftingu (4. tafla). Af öðram há- plöntum fannst þar aðeins lítilræði af bugðupunti og túnsúra. Mosalag hafði ekki myndast í breiðunni. Eins og fram kemur í niðurstöðmn íj ölbreytugremingar hefur í öllum breiðunum á Húsavík orðið mikil tilfærsla á reitum frá hægri til vinstri á 1. ási (12. mynd). Á Ássandi hafði lúpína breiðst um berangursmel þar sem gróðurþekja var innan við 3%. Á melnum var mest um blóðberg, lambagras og túnvingul, en stqálingur var þar af öðram melaplöntum (19. ljósmynd). Lúpína náði hvergi fullri þekju í breiðunni en var þéttust á mjóum kraga út við jaðarinn. Inni í elsta hlutanum var hún gisin og mældist með 35% þekju (20. ljósmynd). Þar var ógróið yfirborð nánast horfið en komið gisið túnvingulsgraslendi. Var þekja túnvinguls tæplega 25% (21. ljósmynd, 4. tafla). Þar höfðu skriðlíngresi og týtulíngresi einnig þétt sig talsvert og þar var líka nokkuð af blóðbergi og blásveifgrasi. Þétting var þar á mosum og var þar mest af hlaðmosa. Þrátt fyrir að breiðan á Ássandi væri ekki gömul þá kom þar ffarn greinileg breyting í gróðri eftir 1. ási fjölbreytugreiningarinnar (12. mynd). 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.