Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 66

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 66
Heiðmörk. Skógræktar- og útivistarsvæði ofan Reykjavikur, Kópavogs og Garðabæjar. Þar var byrjað að setja lúpínuhnausa í blásna mela og moldir á ámnum 1958-1960 og var henni mikið dreift um svæðið eftir það með því að bera út fræskálpa. Lúpínan myndaði fljótlega breiður í Heiðmörk sem fóm stækkandi með ámnum. Heimildarmaður: Hákon Bjamason, (sjá einnig Andrés Amalds 1979 og Daði Bjömsson 1997). Lögð vom út fjögur snið með 18 reitum alls. Snið HM I 1-6 var suður á Háamel í breiðu rétt norðan við Hjallaveg. Upphafsreitur sniðsins var á mel rétt sunnan við breiðuna og þaðan lá sniðið inn í elsta hluta hennar. Fyrstu merki um lúpínu á Háamel má sjá á loftmyndum ffá árinu 1965 (Daði Bjöms- son 1997). Hin sniðin þtjú em nyrst í Heiðmerkurgirðingunni í dalverpinu á milli Sauðaáss og Heima- áss skammt innan við hliðið við Jaðar, en þar má einnig sjá votta fyrir lúpínu á loftmyndum ffá 1965 (Daði Bjömsson 1997). Snið HM II 1-4 var í uppblástursskomingi í brekku á milli tveggja rofabarða liðlega 400 m suðvestan við Jaðarshlið. Lúpina var elst neðst í skomingnum og hafði breiðst upp eftir honum og fyllt hann. Sniðið var lagt niður eftir skomingnum frá þeim stað sem lúpínan var yngst að sjá og niður í elsta hlutann. Snið HMIII1-4 lág upp eftir gömlum uppblástursskomingi sem var rétt innan við girðinguna upp frá hliðinu til vesturs. Efst í skomingnum mátti ennþá fírma mel sem lúpínan hafði ekki lokað og var fyrsti reitur á sniðinu settur þar. Þaðan lá sniðið niður í gegnum breiðuna og endaði á graslendisbletti sem lúpínan hafði hörfað af. Snið HM IV 1—4 var rétt vestan við Heiðmerkurveg um 300 m innan við hliðið. Lá það yfir lágt holt sem lúpína hafði fyrst breiðst meðffam en síðan sótt inn á. Fyrsti reiturinn var lagður ofan við holtið í graslendisblett sem lúpínan hafði hörfað af, þaðan lág sniðið inn á holtið í gegnum lúpínubreiðu og inn á graslendi fyrir neðan hana þar sem lúpínan hafði hörfað. Gróðurmælingar í Heiðmörk fóm fram 18.-20. júlí, 1988. Skorradalur. Land Skógræktar ríkisins að Stálpastöðum í Skorradal. Þar var lúpínu fyrst plantað í mela í hlíðinni ofan við Stálpastaði árið 1960 þar sem hún myndaði fljótt breiður. Heimildarmaður: Ágúst Ámason. Lögð vom út tvö snið með 6 reitum alls, SD I 1-3 og SD n 1-3. Sniðin liggja sitt hvom megin gilskomings í hlíðinni um 200 m fyrir ofan gömlu húsin á Stálpastöðum. Þama virðast hafa verið mela- blettir í mólendis- og lyngbrekkum. Lúpínan hafði fyrir löngu breiðst út um melana og sótti út í gróna landið umhverfis þá. Erfitt var að finna skýran mun í aldri lúpínunnar innan breiðanna eða viðmiðunar- land utan þeirra þar sem mælingamar vom gerðar. Bæði sniðin vom með þremur reitum og vom þau lögð innan tveggja lúpínubreiða, frá yngri til eldri hluta í þeim báðum. Snið SD II er nær þeim stað sem lúpínunni var plantað fyrst á Stálpastöðum. Gróðurmælingar fóm fram 4. ágúst, 1988 á sniði SD I en 5. júlí, 1990 á sniði SD II. Varmahlíð í Skagafirði. Land Skógræktar ríksins á Reykjarhóli við Varmahlíð. Lúpína var fyrst sett í svæði suðaustan í hólnum upp af skólanum um eða upp úr 1965. Seinna var farið með hana á önnur svæði. Lúpínan hafði ekki verið þróttmikil á Reykjarhóli, breiður verið gisnar og sótti hún ekki mikið inn á gróið land. Heimildarmaður: Marta Svavarsdóttir. Lagt var út eitt snið með þremur reitum, VH 1-3. Sniðið var í brekku í skógarrjóðri vestan í Reykjarhólnum á stað þar sem lúpinan var sett um 1970. Þar hafði lúpínan breiðst um hálfgróinn mel og flagmóa. Fyrsti reiturinn var á hálfgrónu landi utan við breiðuna, annar inni í henni þar sem lúpína var þétt og gróskuleg nálægt jaðrinum en sá þriðji í elsta hluta breiðunnar þar sem lúpína var mjög gisin og á undanhaldi. Gróðurmælingar fóm fram 15. júlí, 1993. Hrísey. Land Ysta-Bæjar á norðurhluta Hriseyjar á Eyjafirði. Þar hóf eigandi jarðarinnar, Sæmundur Stefánsson, að sá lúpínufræi í mela fyrir utan og austur af vitanum árið 1963 að ráðum Hákonar Bjama- sonar. Sáningu var haldið áfram næstu ár en árangur var fremur lítill. Árið 1967 var lúpínuhnausum plantað allvíða í mela og börð og á næstu ámm meðífam veginum. Var útplöntun haldið áfram til ársins 1972. Bar þetta árangur og fór lúpínan brátt að sá sér út og mynda breiður. Hafði hún breiðst út um mela og mólendi á svæðinu. Heimildarmaður: Sæmundur Stefánsson. Lögð vom út tvö snið með sex reitum alls. Snið HR11-3 var um 40 m austur af vitanum þar sem lúpínan hafði breiðst út um mel. Fyrsti rettor á sniðinu var á melnum utan við breiðuna en hinir vom rétt innan við jaðar og inni í miðju hennar. Snið HR II 1-3 var i hallanum um 300 m suður af vitanum þar sem lúpínan sækir út á mólendi við austurbrún eyjarinnar. Fyrsti reitur á sniðinu var í mólendinu utan við breiðuna en hinir innan breiðunnar eins og á fyrra sniði. Gróðurmælingar fóm fram 27. júlí, 1993. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.