Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 69
2.-4. Viðauki. Tíðni og þekja plantna1 og jarðvegsþættir.
Tíðni plöntutegunda (2. viðauki), þekja háplöntuegunda (3. viðauki) og meðaltal
efnaþátta í jarðvegi (4. viðauki) i einstökum reitum á sniðum. Skammstafanir fyrir
staðina eru eftirfarandi, fiillt heiti í sviga: KS (Kvísker), SF (Svínafell), MK
(Múlakot), ÞD (Þjórsárdalur), HD (Haukadalur), HM (Heiðmörk), SD (Skorradalur),
VH (Varmahlíð), HR (Hrísey), VR (Vaðlareitur), HÁ (Hálsmelar), YF (Ytrafjall), HV
(Hveravellir), HÚ (Húsavík), ÁS (Ássandur).
1 Varðandi nafngiftir á plöntum er vísað til eftirfarandi heimilda: Lid (1998) fyrir
háplöntur, Bergþór Jóhannsson (1998) fyrir mosa og Hörð Kristinsson (1997) fyrir
fléttur.
2
Appendices 2.-4. Plant frequency and cover and soil parameters.
Plant frequency (App. 2), cover of vascular plants (App. 3) and average of soil
parameters (App. 4) in individual plots on transects at study sites. Site labelling is as
follows, full name of site is within brackets: KS (Kvísker), SF (Svínafell), MK
(Múlakot), ÞD (Þjórsárdalur), HD (Haukadalur), HM (Heiðmörk), SD (Skorradalur),
VH (Varmahlíð), HR (Hrísey), VR (Vaðlareitur), HÁ (Hálsmelar), YF (Ytrafjall), HV
(Hveravellir), HÚ (Húsavík), AS (Assandur).
2Nomenclature for vascular plants follows Lid (1998), for mosses Jóhannsson (1998)
andfor lichens Kristinsson (1997).
67