Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 15

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 15
7 Túnrækt 2001 Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-1146, -9385) Tilraun nr. 685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu. Vorið 1990 var byijað að fylgjast með byijun vorgróðurs og sprettu fyrstu vikumar á vorin. Tilraunaliðir era fjórir með mismunandi áburðarmeðferð. Þekja nýgræðings er metin og hæð hans mæld vikulega ffá því góður lifiiar og þar til gras er 15-20 sm hátt. Uppskera er mæld ffá því að hægt er að klippa. Klipptar era 10 sm breiðar rendur niðri við jörð, 2 m á lengd. Að þessu sinni vora þijár rendur klipptar á meðferðarlið í hvert skipti, en ekki sex eins og undanfarin ár. Grasið úr hverri rönd er þurrkað og vegið sér. Tilraunin er slegin og uppskera mæld á hefðbundinn hátt i byijun ágúst ár hvert. Óáborið Borið á 8.5. Borið á 25.4. Bonðá 19.9.2000 Litur Litur Litur Litur 0-4 0-4 0-4 0-4 24.4. 0,0 0,0 0,0 1,0 1.5. 0,0 0,0 0,0 1,0 8.5. 0,0 0,0 1,0 2,0 15.5. 0,0 1,0 2,0 3,0 22.5. 1,0 3,0 4,0 4,0 29.5. 2,0 4,0 4,0 4,0 5.6. 2,0 4,0 4,0 4,0 12.6. 2,0 4,0 4,0 4,0 19.6. 3,0 4,0 4,0 4,0 Óáborið Uppskera, þe. hkg/ha Borið á 8.5. Boriðá25.4. Borið á 19.9.2000 Staðalffávik 22.5. 0,2 1,3 3,8 2,3 1,0 29.5. 2,2 4,0 6,0 6,5 1,2 5.6. 1,0 5,9 8,9 6,9 1,3 12.6. 1,6 12,2 12,5 12,0 1,9 19.6. 2,7 18,6 14,7 15,2 1,6 3.8. 5,1 43,2 43,7 37,1 2,4 í tilrauninni era 3 samreitir, reitastærð 2,5><10 m. Áburður var 90 kg N/ha í Græði 6. Borið var á haustáburðarliðinn 19.9. 2001.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.