Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 40

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 40
32 Matjurtir 2001 íslensk gulrófa (132-9386) Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Félag gulrófnabænda hafa unnið saman að rannsóknum á íslenskum gulrófum frá 1999. Tilraun nr. 728-01. Samanburður á gulrófuyrkjum. í ár var gerður samanburður á rófiiyrkjum í tveimur tilraunum, á Korpu og Hrauni í Ölfusi. Fanga var leitað í nágrannalöndunum og reynt var að hafa upp á hveiju því yrki er á markaði var. Alls fiindust 12 yrki erlend, 3 íslensk voru lögð við og urðu þau þá 15 alls. Á Korpu var tilraunaefnið forræktað í gróðurhúsi, sáð var i potta 5. maí, rófur voru settar út 12. júní og teknar upp 30. ágúst. Rófumar voru í beði, 12 rófur/m2. Á Hrauni í Ölfusi var sáð beint í akur 15. maí og tekið upp 20. september. Sáð var í raðir með 60 sm millibili, 7 rófur á lengdarmetra, ef allt spíraði eða um það bil 12 rófur/m2. Á spímn varð sums staðar misbrestur og á Hrauni urðu ekki nema 9 rófur/m2 að meðaltali en misjafht eftir yrkjum. Fyrirliggjandi fræ af Maríubakkarófu og Ragnarsrófu spíraði illa og kom það niður á uppskem bæði á Hrauni og Korpu. Á báðum stöðum vom rófumar varðar fyrir kálmaðki með Birlane. Uppskera Mat (0-10) Korpu Hrauni Korpu og Hrauni Yrkí Blautvigt t/ha þe. % fj./ha Blautvigt t/ha þe. % Lögun Bragð Litur Skoskar: Airlie 119 10,5 11 66 10,4 1,5 2 0,8 Brora 135 10,1 9 55 10,9 2,0 10 4,4 Invitation 96 13,7 5 33 11,4 1,0 4 6,4 Virtue 136 10,9 10 45 10,1 2,0 5 3,6 Finnsk: Simo 132 9,4 10 60 8,6 9,0 0 6,4 Norskar: Bangholm/Olsgárd 110 11,1 10 29 11,0 5,0 6 6,8 Gry 101 10,7 8 64 10,0 4,5 0 5,2 Kvimar 112 11,1 11 67 10,2 5,5 5 6,0 Steinhaug 89 9,5 9 25 9,9 3,0 1 6,8 Vige 130 9,7 9 80 9,7 7,0 9 8,0 Vigod 130 9,2 10 73 8,5 7,0 8 6,8 V-23 72 9,9 11 42 9,2 9,5 10 4,4 íslenskar: Maríubakkarófa 90 10,6 6 37 10,3 9,0 9 7,6 Ragnarsrófa 86 10,9 5 29 11,5 6,5 8 4,8 Sandvíkurrófa 106 10,2 12 78 10,0 7,0 5 7,2 Meðaltal 110 10,5 9 52 10,1 60 5,3 5,55,7 Niðurstaðan verður sú að mælt er með þremur yrkjum til útiræktunar. Það em Vige, Sand- víkurrófan og Maríubakkarófan. Tvær þær fyrmefndu sameinuðu góða uppskem, gott bragð og viðunandi lögun. Þær em á markaði eins og er og fræ hefur verið auðfengið. Maríu- bakkarófan skilaði ekki mikilli uppskem í tilraununum en þar mun um að kenna lélegu fræi. Hún reyndst aftur á móti einstaklega vel löguð og bragðgóð. Maríubakkarófan er sama yrkið og Kálfafellsrófan gamla. Hún verður nú þegar tekin til fræræktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.