Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 16

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 16
Túnrækt 2001 8 Áhrif hita á vaxtarhraða og fóðurgildi sjö túngrasa. Gerð var tilraun í ræktunarklefúm við landbúnaðarháskólann í Nova Scotia, þar sem höfð var full stjóm á hitastigi, ljósi og daglengd. Eftirtaldar tegundir vom prófaðar: Vallarsveifgras, Fylking Vallarfoxgras, Adda Háliðagras, Seida Fjölært rýgresi ,Svea Túnvingull, Sámur Snarrótarpuntur ,Unnur Hávingull, Norild Sáð var í 80 potta af hverri tegund og fræin látin spíra í gróðurhúsi. Þegar fræplöntumar vom 14 daga gamlar vom þrír pottar af hverri tegund uppskomir, bæði blöð og rætur. Á sama tíma vom pottar settir í þtjá ræktunarklefa, 9 pottar af hverri tegund í hvem klefa. Hitinn í klefunum var 9, 13 og 17 °C að deginum og Ijómm gráðum lægri að nóttunni. Daglengd var 19 tímar. Næstu þijár vikumar vom þrír pottar af hverri tegund úr hverjum klefa uppskomir vikulega og að auki þrír úr gróðurhúsinu. Rætur vom þó einungis uppskomar síðustu vikuna. Þroskastig grasanna var einnig metið, sprotar taldir og hæð mæld. Um leið og síðustu pottamir vom uppskomir var tilraunin endurtekin, en nú vora plöntumar orðnar 35 daga gamlar í upphafí ferlis. í fyrri tilrauninni var mikill munur á sprettu eftir hitastigi, mest spratt við 17 °C. í seinni tilrauninni var munurinn ekki marktækur. Niðurstöðumar benda til þess að vöxtur ungra plantna sé háðari hitastigi en vöxtur eldri plantna. Niðurstöður þessara tilrauna verða kynntar í tveimur vísindagreinum. Önnur er um áhrif hita á sprettu, en hin um áhrif hita á tréni og meltanleika. Tilraun nr. 779-99. Samanburður á yrkjum af vallarsveifgrasi, hreinu og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Korpu. Borið á 12.5. 100 kg N/ha og 4.7. 50 kg N/ha í Græði 6, alls 150 kg N/ha. A. Hreint sveifgras Þurrefni, hkg/ha Klippt 3.7. 16.8. Alls Mt. 2 ára 8.10. Barvictor 53,9 37,0 90,9 94,0 8,5 Conni 50,5 29,3 79,8 84,0 7,8 Fylking 50,8 31,9 82,7 83,3 8,9 KvEr 003 57,1 23,8 80,9 86,6 5,2 Lavang 63,0 24,3 87,3 83,8 6,9 Leikra 61,1 29,5 90,7 92,0 9,0 Mardona 57,3 24,4 81,7 89,5 6,8 Oxford 56,6 27,4 84,1 87,2 7,1 Sobra 56,0 27,7 83,7 92,8 8,9 Eirikur rauði 55,3 27,2 82,5 85,6 6,1 RlPop 8904 49,5 23,8 73,3 74,7 6,1 Meðaltal 55,6 27,9 83,4 86,7 7,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.