Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 35
27 Ræktun lúpínu 2001
Bil milli Væntanlegur Fj. sem vantaði í reit Uppskera
plantna fjöldi í reit sl. 2000 ekki sl. 2000 þe. hkg/ha
25 sm 96 37,5 22,5 6,8
33 sm 54 11,5 7,5 8,3
50 sm 24 5 5 11,0
Staðalskekkja mismunarins 1,8
Þurrefni mældist 48% þar sem 25 sm voru milli plantna en 34,5% að meðaltali þar sem
þær voru gisnari. Munur á lifun er marktækur eftir því hvort slegið var 2000 og eftir þétt-
leika, en víxlverkun þessara þátta er ekki tölffæðilega marktæk.
Tilraun nr. 788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu.
Stykki, sem alaskalúpína var gróðursett í vorið 1998, var skipt í 27 tilraunareiti og tilraun með
sláttutíma hófst í júlí 2000. Tilraunaliðir voru áætlaðir sem hér segir, samreitir 3:
a.
b.
c.
d.
e.
f.
g-
h.
Slegið 17. júlí og árlega í júlí.
Slegið 17. júlí og annað hvert ár í júlí.
Slegið 17. júlí og að hausti 2001, ífamhald óákveðið.
Slegið 2. ágúst og árlega í ágúst.
Slegið 2. ágúst og annað hvert ár í ágúst.
Slegið 4. sept. og árlega í sept.
Slegið 4. okt. og árlega í okt.
Slegið 4. okt. og í júlí/ág. 2001, framhald óákveðið.
Óslegið 2000. Slegið í júlí/ág. 2001, ífamhald óákveðið.
Tilraunin var slegin samkvæmt áætlun sumarið 2000, liðir a-h. Við athugun 25.6. 2001 kom í
ljós að á reitum slegnum 17.7. og 2.8. 2000, liðum a-e, hafði lúpínan ekki náð sér eftir slátt.
Reitimir eru of mikið grónir til að hún geti náð sér á strik aftur og því ekki tilefni til ffekari
uppskemmælinga á þessum reitum. Engin lúpína var talin vera á reitum sl. 17.7. og 7 af 9
reitum vom grónir til hálfs eða meira. Á reitum sl. 2.8. 2000 sást lúpína i öllum reitum nema
einum og aðeins 1 af 6 var talinn gróinn grasi til meira en hálfs. Við slátt 16.8. vom
lúpínuplöntur taldar í þessum reitum. Þá fundust að meðaltali 12 plöntur í reit sem var
sleginn 17.7. 2000, í 7 reitum vom 0-12 plöntur, en 20 og 41 planta í reitunum þar sem mest
var. í reitum sl. 2.8. 2000 vom 13-21 planta, að meðaltali 19 plöntur í reit. Uppskera var
mæld á 4 liðum 2001.
Slegið Uppskera
2000 2001 þe. hkg/ha
f. 4.9. 5.9. 53,1
g. 4.10. 5.10. 44,1
h. 4.10. 16.8. 72,0
i. Ekki sl. 16.8. 72,5
Staðalsk. mism. 4,9