Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 24

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 24
Kalrannsóknir 2001 16 Árangur ísáningar (161-9286) Sumarið 2001 var metinn árangur í tveimur ísáningartilraunum sem sáð var til árið 1999. Hléskógar í Grýtubakkahreppi 15. júní: Mjög lélegur árangur. Vallarfoxgras illa farið af mítlaskemmdum, en lítið sást á rauðsmáranum. Smári ræfilslegur og gæti skort smit. Hvammur í Arnarneshreppi 28. júní: Vallarfoxgras hefur náð sér vel en smárinn er lélegur. Árið 1999 var sáð á 4 mismunandi tímum í þessar tilraunir og reyndist enginn munur á árangri sáningar eftir sáðtíma. Á öðru ári, 15. maí 2000, var einn af þremur reitum hvers sáðtíma úðaður með Permasect (200 ml/ha). Sáðgresi var metið á reitunum og hulunni gefin einkunn (0-10), fyrst við úðun vorið 2000. Rauðsmári 15. maí 2000 29-30 júní 2000 15-28. júní 2001 Meðaltal Vallarfoxgras 15. maí 2000 29-30 júní 2000 15-28. júní 2001 Meðaltal Hvammur Ekki úðað Úðað 4,9 2,3 4,2 4,8 2,3 5,3 3,8 4,1 6,8 5,5 5,8 8,3 6,1 8,3 6,2 7,4 Hléskógar Ekki úðað Úðað 3,3 4,5 2,9 3,8 3,6 3,5 3,3 3,9 0,8 1,8 1,3 1,8 1,6 2,8 1,2 2,1 Svo virðist sem úðunin hafi haft nokkur áhrif á viðgang vallarfoxgrass, einkum í Hvammi. Frumuræktun og svellþol vallarfoxgrass (161-9359) Ahrif andoxunarefna á svellþol hafa verið prófuð í ffumurækt. Hugmyndin var að prófa einnig áhrif andoxunarefea á heilar plöntur á rannsóknastofu og einnig í tilraun úti á túni. Notuð var askorbínsýra. Rannsóknastofutilraun Gerðar voru tvær tilraunir með vallarfoxgras þar sem tekin voru sýni úr svellum vikulega. Var askorbínsýru bætt í vatnið fýrir svellun og í einu tilviki var henni bætt í við bráðnun svellsins. Hófst fyrri tilraunin 30. desember en sú síðari 6. apríl, en þá var svellþol plantnanna orðið mjög lítið. Mælikvarði á lifun er fjöldi daga, sem líður þar til helmingur plantnanna er dauður (LD50). Ascorbínsýrustyrkur, mM Fyrri tilraun, LDS0 Seinni tilraun, LD 0 30,9 7,8 0,5 - 8,5 2,0 25,6 0 5,0 - 0 10,0 3,7 - 1,0 við bráðnun - 10,8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.