Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 20

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 20
Túnrækt 2001 12 Tilraun nr. 787-00. Tilraun með dreiflngartíma áburðar og sláttutíma á fjölæru rýgresi. Tilraun þessi var gerð sumarið 2001 á reitum frá 1998 sem voru áður notaðir til annarra tilrauna, alls 87 reitir. í tilrauninni eru 47 reitir af Svea, 32 af Baristra og 8 þar sem sáð var blöndu yrkjanna. Baristra var sleppt í hluta tilraunarinnar þar sem sumir reitir voru illa famir og er töluvert ójafnvægi í tilrauninni. Markmið tilraunarinnar er einkum að finna áhrif mismunandi meðferðar seinni hluta sumars og að hausti á vetrarþol og sprettu næsta vor. Um er að ræða sláttutíma fyrri/fyrsta og seinni/seinasta sláttar og bil milli slátta og magn áburðar eftir næstseinasta slátt. Einnig voru bomir saman tveir dreifmgartímar áburðar að vori 2000. Þættimir em: A. Dreifingartími áburðar vorið 2000,100 kg N/ha, á smáreitum A1 Borið á 6. maí A2 Borið á 20. maí B. Sláttutími 1. sláttar, samþætt við C á stórreitum B1 1. sl. 26.6., 2. sl. 24.7., 60Nborin á eftir l.sl., áb. eftir 2. sl. sjá D B2 l.sl. 10.7., 2. sl. á C3 18.8., sjá C, 60N eftir 1. sl. í C3, sjá D C. Sláttutími lokasláttar, 3. sl. á A1 og B2C3 en 2. sl. á B2C1 og B2C2 C1 sl. 18.8. C2 sl. 31.8. C3 sl. 14.9. D. Áburður eftir næstseinasta slátt D1 30 N D2 60 N B- og C-liðir vom á stórreitum en A- og D-liðir á smáreítum. Endurtekningar em 2 af Svea nema 1 af A2B2C1D2 því að reitir vom aðeins 47. Af Baristra vantar aðra endurtekninguna af C1 og C3. Reitir þar sem sáð var blöndu af Svea og Baristra (B+S) koma fyrir í sömu stórreitum og Baristra. Vegna ójafhvægis í tilrauninni var aðferð sennilegustu frávika (Reml) notuð við uppgjör eftir því sem við varð komið. Borið var á reiti með B+S 20.5. 2000 og 60 kg N/ha haustið 2000. Borið var á tilraunina 18.5., 80 kg N/ha í Græði 6. Gróður var töluvert farinn að ganga úr sér á mörgum reitum og 2.7., nokkmm dögum fyrir 1. sl. sem var 6.7., var gróður metinn, einkunnir 0-10. í 2. sl. 2.8. vom sýni tekin af 32 reitum til greiningar í tegundir. Um haustið, 18.9., vom 0,2 m2 klipptir á 32 reitum til að meta endurvöxt. Reitimir vom þó ekki allir þeir sömu og sýni vom tekin af í 2. sl. í töflum með niðurstöðum em óvíða sýndar tvívíðar töflur enda víxlverkun þátta sjaldan marktæk. Mat á gróðurþekju 2.7. Yrki Svea Baristra Smm Rýgresi 6,3 3,2 0,25 Illgresi 4,8 6,2 0,24 Annað gras 1,8 3,2 0,22 Eyða 1,3 1,8 0,11 S+B A. Dreifingartími 6.5. 20.5. áburðar 2000 Smm 5,5 4,78 5,15 0,22 4,9 5,52 5,06 0,20 2,7 2,50 2,59 0,19 1,6 1,49 1,67 0,09 smnl = staðalskekkja mismunarins, á ekki við samanburð við blöndu yrkja (S+B).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.