Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 20
Túnrækt 2001
12
Tilraun nr. 787-00. Tilraun með dreiflngartíma áburðar og sláttutíma á fjölæru rýgresi.
Tilraun þessi var gerð sumarið 2001 á reitum frá 1998 sem voru áður notaðir til annarra
tilrauna, alls 87 reitir. í tilrauninni eru 47 reitir af Svea, 32 af Baristra og 8 þar sem sáð var
blöndu yrkjanna. Baristra var sleppt í hluta tilraunarinnar þar sem sumir reitir voru illa famir
og er töluvert ójafnvægi í tilrauninni.
Markmið tilraunarinnar er einkum að finna áhrif mismunandi meðferðar seinni hluta
sumars og að hausti á vetrarþol og sprettu næsta vor. Um er að ræða sláttutíma fyrri/fyrsta og
seinni/seinasta sláttar og bil milli slátta og magn áburðar eftir næstseinasta slátt. Einnig voru
bomir saman tveir dreifmgartímar áburðar að vori 2000. Þættimir em:
A. Dreifingartími áburðar vorið 2000,100 kg N/ha, á smáreitum
A1 Borið á 6. maí
A2 Borið á 20. maí
B. Sláttutími 1. sláttar, samþætt við C á stórreitum
B1 1. sl. 26.6., 2. sl. 24.7., 60Nborin á eftir l.sl., áb. eftir 2. sl. sjá D
B2 l.sl. 10.7., 2. sl. á C3 18.8., sjá C, 60N eftir 1. sl. í C3, sjá D
C. Sláttutími lokasláttar, 3. sl. á A1 og B2C3 en 2. sl. á B2C1 og B2C2
C1 sl. 18.8.
C2 sl. 31.8.
C3 sl. 14.9.
D. Áburður eftir næstseinasta slátt
D1 30 N
D2 60 N
B- og C-liðir vom á stórreitum en A- og D-liðir á smáreítum. Endurtekningar em 2 af Svea
nema 1 af A2B2C1D2 því að reitir vom aðeins 47. Af Baristra vantar aðra endurtekninguna
af C1 og C3. Reitir þar sem sáð var blöndu af Svea og Baristra (B+S) koma fyrir í sömu
stórreitum og Baristra. Vegna ójafhvægis í tilrauninni var aðferð sennilegustu frávika (Reml)
notuð við uppgjör eftir því sem við varð komið. Borið var á reiti með B+S 20.5. 2000 og 60
kg N/ha haustið 2000.
Borið var á tilraunina 18.5., 80 kg N/ha í Græði 6. Gróður var töluvert farinn að
ganga úr sér á mörgum reitum og 2.7., nokkmm dögum fyrir 1. sl. sem var 6.7., var gróður
metinn, einkunnir 0-10. í 2. sl. 2.8. vom sýni tekin af 32 reitum til greiningar í tegundir. Um
haustið, 18.9., vom 0,2 m2 klipptir á 32 reitum til að meta endurvöxt. Reitimir vom þó ekki
allir þeir sömu og sýni vom tekin af í 2. sl.
í töflum með niðurstöðum em óvíða sýndar tvívíðar töflur enda víxlverkun þátta sjaldan
marktæk.
Mat á gróðurþekju 2.7.
Yrki
Svea Baristra Smm
Rýgresi 6,3 3,2 0,25
Illgresi 4,8 6,2 0,24
Annað gras 1,8 3,2 0,22
Eyða 1,3 1,8 0,11
S+B A. Dreifingartími 6.5. 20.5. áburðar 2000 Smm
5,5 4,78 5,15 0,22
4,9 5,52 5,06 0,20
2,7 2,50 2,59 0,19
1,6 1,49 1,67 0,09
smnl = staðalskekkja mismunarins, á ekki við samanburð við blöndu yrkja (S+B).