Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 32
Smári 2001
24
Prófun yrkja á markaði (132-9317)
Tilraun nr. 742-95. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Korpu.
Tilrauninni lauk sumarið 1998 samkvæmt upphaflegri áætlun, en ákveðið var að fylgjast með
þrem þolnustu yrkjunum í nokkur ár enn. Borið var á sem svarar 20 kg N/ha í Græði la að
vori og milli slátta, dagana 18.5., 22.6. og 18.7., alls 60 kg N/ha.
Uppskera þe. hkg/ha Skipting uppskeru, hkg/ha
22.6. 18.7. 20.8. Alls Smári Gras Annað
Undrom 7,2 14,0 14,8 36,0 12,0 22,7 1,3
Norstar 6,9 15,6 12,8 35,3 12,4 21,2 1,6
HoKv9238 8,6 14,8 12,7 36,1 11,2 23,6 1,3
Meðaltal 7,5 14,8 13,5 35,8 11,9 22,5 1,4
Staðalsk. mism. 1,57 1,01 0,99 2,13 0,90 1,91 0,53
Meðaltal 5 ára, hkg/ha Hlutfall smára í uppskeru, %
Smári Gras Annað Alls 22.6. 18.7. 20.8.
Undrom 11,5 24,1 1,4 36,7 10 35 42
Norstar 14,2 25,1 1,4 40,4 12 35 47
HOKV9238 12,3 27,1 1,7 41,0 10 27 50
Meðaltal 12,7 25,4 1,5 39,4 11 33 46
Staðalsk. mism. 0,54 1,16 2,24 1,20 3,3 5,2 4,1
Sýni voru tekin úr uppskeru af hveijum reit við slátt og greind í smára, gras og annað.
Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund.
Haust og vor hafa verið tekin sýni úr sverði til greiningar á plöntuhlutum, tveir sívalningar 12
sm í þvermál og 10 sm á dýpt úr hveijum reit. Vorið 2001 voru tekin sýni í síðasta sinn.
25. maí 2001
Vaxtar- Smærur Rætur
sprotar Lengd Þykkt Þyngd
fjöldi/m2 m/m2 g/m g/m2
Undrom 3111 59 26 8
Norstar 5706 137 47 24
HoKv9238 3023 56 26 15
Hvítsmári og rótarhnýðisgerlar (132-9315)
Eftir þriggja ára ræktun smára með mismunandi rótarhnýðisgerlum var tilrauninni haldið
smáralausri í 3 ár með því að sá byggi. Vorið 2001 var aftur sáð smára í leit að lifandi gerlum
í jarðveginum. Sáð var bæði Betty rauðsmára og HoKv9238 hvítsmára. Að hausti leit
rauðsmárinn þokkalega út, hvítsmárinn var afar dapurlegur.
Örverur (132-9201)
Athuguð eru áhrif ólíkra stofha af Rhizobium á uppskeru rauð- og hvitsmára. Vorið 1999 var
sáð í tilraunir í Gunnarsholti og í Hrosshaga í Biskupstungum. Sjá nánar jarðræktarrannsóknir
2000. Sumarið 2001 voru tilraunimar í Gunnarsholti uppskomar öðm sinni en niðurstöður
liggja ekki fyrir.