Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 34

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 34
Ræktun lúpínu 2001 26 Uppskera og stærð fræs var mæld í reitum sem voru klipptir sumarið 2000, á 8 reitum í hvert sinn. Fræið var flokkað í tvo flokka, 0,7-3 mm og >3 mm. í uppgjöri kom ekki fram blokkamunur. Mat á skekkju á aðeins við mælingar á fræi í ágúst. Fræ alls Stórt fræ, 3 mm Klippt Uppskera kg/ha Stærð g/1000 ffæ Hlutfall af uppskeru, % Stærð g/1000 ffæ 13.7.2000 14 3,5 9,5 6,0 8.8.2000 248 11,9 10,2 13,1 28.8.2000 205 12,8 14,5 14,4 Staðalsk. mism. 40 0,78 3,8 0,69 Niðurstöðumar sýna ekki marktækan mun á uppskera og stærð fræs af alaskalúpínu eftir því hvort það er tekið snemma eða seint í ágúst. Sáning frá 1998 á Geitasandi Fylgst er með ffamvindu lúpínu á tíu 4 m2 reitum og er hver þeirra fjórskiptur. Reitimir vora athugaðir tvisvar sumarið 2001, þann 26.6. og 13.8. Plöntumar vora flokkaðar í fjóra stærðar- flokka. Minnstu plöntumar hafa sennilega flestar vaxið upp af fræi um vorið. Fjöldi stöngla Plöntur/m2 Litlar 2-4 5-10 >10 Litlar Stórar Alls 250 19 47 54 6,25 3,00 9,25 259 27 44 40 6,48 2,78 9,68 Þótt litlu muni á talningu alls í þessi tvö skipti munar töluverðu þegar talning á einstökum reitum er skoðuð. Að einhveiju leyti er það vegna ónákvæmni, t.d. getur verið erfitt að greina hvort um er að ræða eina stóra plöntu eða tvær sem vaxa þétt saman. Sennilega hefur sami maður ekki nema í um ijórðungi tilfella talið aftur á sama reit. í talningu 14.6. 2000 komu fram 126 plöntur, 3,2 plöntur á m2, þar af 12 litlar. Tilraun nr. 775-98. Þéttleiki lúpínu, Geitasandi. Gróðursett var í reiti með mismunandi bil milli lúpínuplantna vorið 1998. Uppskera var mæld á 2 af 4 endurtekningum haustið 2000. Reitir vom skoðaðir 13.8. Lúpínan var lítið sprottin, hæstu plöntur um 50 sm, blöð mjó og föl, einkum efst á stönglinum. Belgir vora að opnast. Jaðarplöntur voru þó mun stærri og einnig þar sem gróðursett var með 50 sm millibili. Þær líkjast plöntum sem vaxa strjált, en þær eru með breið og græn blöð og um 60 sm á hæð. Líklegt er að ástæðan sé skortur á vatni þar sem plöntumar vaxa þétt. Undirgróður er orðinn nokkuð þéttur, einkum vallhumall, túnvingull, hálíngresi, hundasúra, vegarfi og elfting, og skariflfill sést einnig Ákveðið var að slá þá reiti, sem ekki vora slegnir árið áður, þótt spretta væri lítil, en hinir vora ekki slegnir. Einnig var talið hvað vantaði margar plöntur í uppskerareitinn sem er 6 m2. Plöntur voru taldar lifandi þótt þær væru örsmáar. í öðrum reitnum með 50 sm bili, sem sleginn var í fyrra, voru að koma upp nýjar plöntur. Sá reitur var einna lélegastur frá upphafl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.