Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 58

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 58
Möðruvellir 2001 50 Jarðræktin á Möðruvöllum (161-1158) Aburður Áburður á ræktað land á Möðruvöllum fyrir sumarið 2001 Efnamagn, kg/ha* m3-tonn ha N P K Mykja 1.524 42,8 40 18 82 Tilbúinn áburður um vorið 31,8 74,9 88 16 31 Tilbúinn áburður á milli slátta 9,0 43,8 48 4 8 Alls, vegið meðaltal 74,9 139 29 83 Staðalfrávik (milli túna) 37 10 36 Uppskorið 95 17 124 Jöfnuður næringarefna 43 12 -41 Staðalfrávik (milli túna) 58 5 35 * Efnamagn mykjunnar er áætlað samkvæmt töflugildum í Áburðarftæði Magnúsar Óskarssonar & Matthíasar Eggertssonar (1991). Nýtingastuðlar voru settir 0,55 fyrir N, 1,00 fyrir P og 0,90 fyrir K. Köfnunarefnið er leiðrétt enn frekar fyrir dreifmgartima mykjunnar, að meðaltali margfaldað með stuðlinum 0,83. Efnainnihald tilbúnins áburðar er samkvæmt uppgefnum gildum frá Áburðarverksmiðjunni hf og Kemira. Mykjunni var dreift á tún á tímabilinu 23.9. - 27.10. 2000. Engin mykja var borin á um vorið. Tilbúna áburðinum var dreift 10.5. - 27.5. fyrir 1. slátt og 8.7. - 11.7. fyrir 2. slátt. Það slys varð að borið var á eftir gömlu áburðarplani þannig að sum tún fengu ofuráburðarskammta. Jöfnuður næringarefna er hér sá hluti áborinna nýtanlegra efna sem ekki skilar sér í upp- skerunni og annað hvort tapast eðabinst í jarðvegi. Beit Geldneyti, alls 32 kvígur voru í um 40 ha úthagahólfí, s.k. Skriðum og Nunnuhól, frá miðjum júní. Kvígumar vom settar inn í lok október. Kvígunum var gefíð rúlluhey með beitinni í upphafi og aftur ffá byijun september. Frá 24.9. vom 10 kelfdar kvígur með mjólkurkúnum en hinum var beitt á endurvöxt (eftir 2. slátt) á Fjárhústúni og túni neðan við íbúðarhús. Kúnum var beitt á alls 22 ha ræktaðs lands (um 29% af heildar-flatarmáli áborins lands), þar af um 1 ha af vetrarrepju. Alls vom um 6 ha af ræktuðu landi eingöngu beittir. Sumarið 2001 var beitartími mjólkurkúnna frá 5. maí til 1. október eða 151 dagur. Ellefu geldkýr vom þó á beit til 23 október. Beitarsólarhringar reiknuðust vera 112 og 29,2 kýr vom að jafnaði á beit, þar af 4 geldkýr. Það em um 0,75 ha á kú eða um 1,3 kýr á ha. Á beitartímanum fengu kýmar um 12.189 Fem í kjamfóðri og 4.398 Fem í rúlluheyi sem gefið var úti. Kýmar vom á fullri gjöf allan maí mánuð með útivemnni. Fóðureiningar af beit vom reiknaðar alls 34.561 eða um 1570 Fem /ha. Heyskapur Tún komu óskemmd undan vetri og heyskaparhorfur vom góðar þrátt fyrir að jarðvegsklaki hafi verið óvenju mikill vegna snjóleysis. Hlýindi í byrjun maí lofuðu góðu og vorverk töfðust lítið. Sumarið verður lengi í minnum haft fyrir stillur, rigningarskot úr öllum áttum með uppstyttum á milli, og jöfnum frekar svölum lofthita og næturfrost mældist í öllum mánuðum í veðurstöð. Urkoma sumarmánuðina mældist þó einungis í meðallagi. Engu að síður var metgrasspretta, þökk sé vætu í maí og júlí. Hefur aldrei verið heyjað jafnmikið magn síðan skráningar hófust á Möðruvöllum sumarið 1992. Heyskapur hófst 21. júní og lauk 21. júlí. Seinni sláttur hófst 1. ágúst og lauk 27. ágúst. Höffum var sáð sem skjólsáði og voru þeir slegnir sem grænfóður 13. ágúst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.