Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 25
17 Kalrannsóknir/Jarðvegslíf 2001 Túnatilraun Reynt var að búa til svell úti á túni með því að sprauta vatni á reiti innan tréramma. Sumir reitanna fengu andoxunarefnið askorbínsýru, en aðrir ekki. Hugmyndin var að einangra svellið með einangrunarplasti gegn þiðnun. Svellun hófst 14. desember en 14. janúar hurfli svellin að mestu vegna hlýinda og tókst því ætlunarverkið ekki. Svellþolsprófun háliðagrass. Veturinn 2000-2001 var gert svellþolspróf á Möðruvöllum á tveimur íslenskum söfnum af háliðagrasi, (sjá kynbætur á háliðagrasi bls. 29), tveimur erlendum yrkjum og tveimur yrkjum af vallarfoxgrasi til samanburðar. Taflan hér fyrir neðan sýnir fjölda daga sem það tók að drepa helming plantnanna. Vallarfoxgrasið lifði lengur en háliðagrasið og einn stofn af háliðagrasi, Lipex, lifði mun skemur en hinir. LD50 Fjöldi plantna dagar í hverri mælingu Vallarfoxgras Adda 46 12 Nor 1 43 16 Háliðagras Is 2 36 4 Is 1 35 8 Seida 35 8 Lipex 22 8 Jarðvegsdýr í túnum og úthaga (185-9913) Sumarið 1997 voru 100 einstaklingar af stórána (Lumbricus terrestris) fluttir í tún á Efstumýri og í úthaga í Beitarhúsaparti á Möðruvöllum. Var svæði þeirra afmarkað með stálramma. Þann 23. maí 2001 voru stálrammamir teknir og ánamaðkanna leitað. Við uppgröft fannst enginn ánamaðkur á hvorugum staðnum. í Efstumýri var komið niður á leirlag í 40 cm dýpt og þar sáust ánamaðkagöng, sem maðkamir gætu hafa myndað er þeir flúðu mýrina, en engir maðkar komu upp þótt hellt væri formalínblöndu í göngin. Flutningurinn hefur því algjörlega mistekist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.