Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 61

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 61
Búveður (132-1047) Skrið vallarfoxgrass og byggs á Korpu. 53 Veðurfar og vöxtur 2001 Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið fyrr- nefndu tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleiri, ár hvert við venjulegan túnáburð. Skriðdagur byggs er fenginn úr tilraunum á mel og mýri til helminga og er meðalskriðdagur yrkjanna Skeglu, Filippu, Arve og Olsok. Báðar tegundimar em taldar skriðnar þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts og miðskriðdagur telst þegar helmingur sprota er skriðinn. Byggi hefur verið sáð hvert vor eins fljótt og mögulegt hefur verið vegna jarðklaka. Skriðdagur þess er oft notaður til að mæla það sama, en tegundimar tvær fylgja hér alls ekki sama ferli. 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Vallarfoxgras, skriðd. 10.7. 8.7. 11.7. 2.7. 7.7. 2.7. 7.7. 8.7. 8.7. Bygg, skriðdagur 20.7. 20.7. 27.7. 13.7. 15.7. 10.7. 29.7. 15.7. 24.7. Skrið, dagar frá sáningu 90 69 73 75 74 76 79 79 73 Veður á Möðruvöllum Vindhraði Lofthiti í 2 m hæð Raki Jarðvegshiti Úrkoma Mt. Hám. Hviða Mt. Hám. Lágm. 5 sm 10 sm 20 sm 50 sm m/s m/s m/s °C °C °C % °C °C °C °C mm Janúar 5 10 36 0,4 9,8 -10,9 80 -0,5 -0,9 -1,3 0,3 12 Febrúar 5 11 33 -1,4 9,6 -13,2 75 -0,5 -0,8 -1,2 0,2 15 Mars 3 7 21 -3,1 5,1 -13,9 78 -1,0 -1,2 -1,4 0,1 5 Apríl 3 7 18 u 13,3 -13,0 77 -0,8 -0,7 -1,8 -0,1 0 Maí 4 9 26 6,4 18,2 -6,7 73 4,8 4,1 1,9 1,3 24 Júní 4 8 22 7,5 21,9 -4,5 78 11,1 10,6 8,8 6,7 11 Júlí 3 6 16 10,2 19,9 -0,7 82 13,5 13,2 11,7 10,0 30 Agúst 2 5 12 9,4 19,9 -1,4 85 12,0 12,0 10,9 10,4 27 September 2 6 16 7,7 17,8 -5,6 85 8,3 8,6 8,0 8,6 7 Október 4 8 20 3,7 12,9 -6,8 87 3,9 4,3 4,1 5,9 68 Nóvember 8 15 40 0,2 12,6 -15,8 79 0,8 1,0 0,8 2,8 35 Desember 7 14 36 0,9 13,7 -15,4 76 0,5 0,5 0,2 1,7 15 Mt./Alls 4 9 25 3,6 80 4,3 4,2 3,4 4,0 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.