Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 61

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Side 61
Búveður (132-1047) Skrið vallarfoxgrass og byggs á Korpu. 53 Veðurfar og vöxtur 2001 Fylgst hefur verið með skriði vallarfoxgrass og byggs á Korpu undanfarin ár. Skrið fyrr- nefndu tegundarinnar hefur verið metið á stofnunum Korpu, Engmo og Öddu, einum eða fleiri, ár hvert við venjulegan túnáburð. Skriðdagur byggs er fenginn úr tilraunum á mel og mýri til helminga og er meðalskriðdagur yrkjanna Skeglu, Filippu, Arve og Olsok. Báðar tegundimar em taldar skriðnar þegar sér í strálegg milli stoðblaðs og punts og miðskriðdagur telst þegar helmingur sprota er skriðinn. Byggi hefur verið sáð hvert vor eins fljótt og mögulegt hefur verið vegna jarðklaka. Skriðdagur þess er oft notaður til að mæla það sama, en tegundimar tvær fylgja hér alls ekki sama ferli. 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 Vallarfoxgras, skriðd. 10.7. 8.7. 11.7. 2.7. 7.7. 2.7. 7.7. 8.7. 8.7. Bygg, skriðdagur 20.7. 20.7. 27.7. 13.7. 15.7. 10.7. 29.7. 15.7. 24.7. Skrið, dagar frá sáningu 90 69 73 75 74 76 79 79 73 Veður á Möðruvöllum Vindhraði Lofthiti í 2 m hæð Raki Jarðvegshiti Úrkoma Mt. Hám. Hviða Mt. Hám. Lágm. 5 sm 10 sm 20 sm 50 sm m/s m/s m/s °C °C °C % °C °C °C °C mm Janúar 5 10 36 0,4 9,8 -10,9 80 -0,5 -0,9 -1,3 0,3 12 Febrúar 5 11 33 -1,4 9,6 -13,2 75 -0,5 -0,8 -1,2 0,2 15 Mars 3 7 21 -3,1 5,1 -13,9 78 -1,0 -1,2 -1,4 0,1 5 Apríl 3 7 18 u 13,3 -13,0 77 -0,8 -0,7 -1,8 -0,1 0 Maí 4 9 26 6,4 18,2 -6,7 73 4,8 4,1 1,9 1,3 24 Júní 4 8 22 7,5 21,9 -4,5 78 11,1 10,6 8,8 6,7 11 Júlí 3 6 16 10,2 19,9 -0,7 82 13,5 13,2 11,7 10,0 30 Agúst 2 5 12 9,4 19,9 -1,4 85 12,0 12,0 10,9 10,4 27 September 2 6 16 7,7 17,8 -5,6 85 8,3 8,6 8,0 8,6 7 Október 4 8 20 3,7 12,9 -6,8 87 3,9 4,3 4,1 5,9 68 Nóvember 8 15 40 0,2 12,6 -15,8 79 0,8 1,0 0,8 2,8 35 Desember 7 14 36 0,9 13,7 -15,4 76 0,5 0,5 0,2 1,7 15 Mt./Alls 4 9 25 3,6 80 4,3 4,2 3,4 4,0 248

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.