Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 51
43 Kom 2001 Fosfóráburður, > Aukask. af Kjarna, P kg/ha N kg/ha Fellt Dreift Alls Fellt Dreift Kom Komþ. Þroska- niður ofan á niður ofan á hkg/ha mg einkunn 1. a. 0 30,6 32,9 145 2. b. 8 8 31,2 35,6 153 3. c. 16 16 35,2 36,1 156 4. d. 24 24 34,1 36,8 157 5. e. 8 8 34,4 32,4 146 6. f. 16 16 32,5 36,0 156 7. g- 24 24 35,2 35,9 156 8. h. 32 32 35,2 36,4 158 9. i. 8 8 16 36,4 35,9 156 10. j- 8 16 24 34,4 35,0 154 11. k 16 16 30 37,2 34,0 150 12. 1. 16 16 30 38,9 34,5 150 13. m 8 8 16 30 39,6 34,7 153 14. n 8 8 16 30 40,8 34,9 152 Eftir sáningu 15. 0 8 8 30,3 33,9 151 16. P 16 16 32,0 37,2 156 17. q 8 8 16 33,7 34,8 155 Staðalskekkja mismunar liða annarra en a-liðar 2,75 1,61 2,4 Samreitir voru 3, nema 6 af a-lið. Hver endurtekning var i tveim röðum og kom a-liður fyrir í hverri. Tilraunin var skipulögð með tilliti til þess að henni mætti skipta í smáblokkir með 4-5 reiti í hverri. Landmunur var mikill og tókst að haga tilrauninni svo að hann yrði að mestu leyti milli endurtekninganna, en þó er ávinningur að uppgjöri með smáblokkum. Hann var að vísu óverulegur í uppgjöri á uppskeru koms og komþyngdar, en þó var þessi aðferð einnig notuð í uppgjöri á þessum breytum. í eftirfarandi töflu em tilraunaliðir flokkaðir saman í 6 flokka til að helstu niðurstöður tilraunarinnar komi skýrar ffam. Örlitlu getur munað frá töflunni hér að ofan vegna þeirrar aðferðar sem var notuð við uppgjör. Tilrauna- Fjöldi P Aðferð Kom Komþ. Rúmþ. Þe. Þroska- Skrið liðir reita kg/ha hkg/ha mg g/lOOml % einkunn d. í júlí a 6 0 30,5 32,9 62,8 49,9 145,6 24,2 e, o 6 8 Borið ofan á 31,9 33,1 64,6 50,8 148,4 23,4 b 3 8 Fellt niður 31,2 35,6 65,0 52,2 152,8 21,6 f> g> h> P 12 16-32 Borið ofan á 33,8 36,4 66,5 53,3 156,2 21,9 c, d, i,j, q 15 16-24 A.m.k. hluti felldur niður 34,8 35,8 66,0 53,7 155,6 21,5 k, 1, m, n 12 16 30 kg N/ha aukalega 39,1 34,5 65,2 51,8 151,3 22,8 Staðalsk. mism. 1. og 2. línu (nj=6) 1,85 1,00 0,60 0,65 1,6 0,42 Áhrif af niðurfellingu fosfórs koma ekki ffam þegar áburður er meiri en 8 kg P/ha. Ekki koma ffam skýr áhrif af því hvort áburði er dreift á undan eða eftir sáningu og niðurfelling N- áburðar virðist ekki hafa haft áhrif.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.