Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 51
43
Kom 2001
Fosfóráburður, > Aukask. af Kjarna,
P kg/ha N kg/ha
Fellt Dreift Alls Fellt Dreift Kom Komþ. Þroska-
niður ofan á niður ofan á hkg/ha mg einkunn
1. a. 0 30,6 32,9 145
2. b. 8 8 31,2 35,6 153
3. c. 16 16 35,2 36,1 156
4. d. 24 24 34,1 36,8 157
5. e. 8 8 34,4 32,4 146
6. f. 16 16 32,5 36,0 156
7. g- 24 24 35,2 35,9 156
8. h. 32 32 35,2 36,4 158
9. i. 8 8 16 36,4 35,9 156
10. j- 8 16 24 34,4 35,0 154
11. k 16 16 30 37,2 34,0 150
12. 1. 16 16 30 38,9 34,5 150
13. m 8 8 16 30 39,6 34,7 153
14. n 8 8 16 30 40,8 34,9 152
Eftir sáningu
15. 0 8 8 30,3 33,9 151
16. P 16 16 32,0 37,2 156
17. q 8 8 16 33,7 34,8 155
Staðalskekkja mismunar liða annarra en a-liðar 2,75 1,61 2,4
Samreitir voru 3, nema 6 af a-lið. Hver endurtekning var i tveim röðum og kom a-liður fyrir í
hverri. Tilraunin var skipulögð með tilliti til þess að henni mætti skipta í smáblokkir með 4-5
reiti í hverri. Landmunur var mikill og tókst að haga tilrauninni svo að hann yrði að mestu
leyti milli endurtekninganna, en þó er ávinningur að uppgjöri með smáblokkum. Hann var að
vísu óverulegur í uppgjöri á uppskeru koms og komþyngdar, en þó var þessi aðferð einnig
notuð í uppgjöri á þessum breytum.
í eftirfarandi töflu em tilraunaliðir flokkaðir saman í 6 flokka til að helstu niðurstöður
tilraunarinnar komi skýrar ffam. Örlitlu getur munað frá töflunni hér að ofan vegna þeirrar
aðferðar sem var notuð við uppgjör.
Tilrauna- Fjöldi P Aðferð Kom Komþ. Rúmþ. Þe. Þroska- Skrið
liðir reita kg/ha hkg/ha mg g/lOOml % einkunn d. í júlí
a 6 0 30,5 32,9 62,8 49,9 145,6 24,2
e, o 6 8 Borið ofan á 31,9 33,1 64,6 50,8 148,4 23,4
b 3 8 Fellt niður 31,2 35,6 65,0 52,2 152,8 21,6
f> g> h> P 12 16-32 Borið ofan á 33,8 36,4 66,5 53,3 156,2 21,9
c, d, i,j, q 15 16-24 A.m.k. hluti felldur niður 34,8 35,8 66,0 53,7 155,6 21,5
k, 1, m, n 12 16 30 kg N/ha aukalega 39,1 34,5 65,2 51,8 151,3 22,8
Staðalsk. mism. 1. og 2. línu (nj=6) 1,85 1,00 0,60 0,65 1,6 0,42
Áhrif af niðurfellingu fosfórs koma ekki ffam þegar áburður er meiri en 8 kg P/ha. Ekki
koma ffam skýr áhrif af því hvort áburði er dreift á undan eða eftir sáningu og niðurfelling N-
áburðar virðist ekki hafa haft áhrif.