Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 49

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 49
41 Kom 2001 Kornuppskera, hkgþe./ha Þroskaeinkunn Ekki hitað Hitað Mt. Ekki hitað Hitað Mt. Korpu efst 41,7 44,4 43,1 158 158 158 Korpu neðst 41,0 44,9 43,0 156 159 157 Meðaltal 41,3 44,7 43,0 157 158 158 Staðalfrávik 2,62 3,63 Upphitun sáðkoms skilaði uppskemauka sem nam 340 kg þe./ha og er það marktækur munur. Tilraun nr. 782-00. Vetrarkorn og fleira, Korpu. Lögð var út tilraun með vetraryrki af komi og olíujurtum á Korpu sumarið 2000. Yrki voru alls 5 af rúgi, 5 af rúghveiti, 12 af hveiti, 3 af nepju (rybs) og 1 af repju (raps). Fræið var fengið frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Sáð var á 3 mismunandi tímum, samreitir vom 2. Sáðtímar vom þrír á stórreitum, 10. júlí, 18. júlí og 26. júlí 2000. Sáð var sem svarar 200 kg/ha af komi og 10 kg/ha af krossblómum. Áburður var 50 kg N/ha við sáningu í Græði 1A. Gróðurinn kom vel upp samsumars og reitir vom að jafnaði þéttir og vel grónir um haustið. Veturinn eftir var snjólaus og frosthörkur miklar. Gróður kól til óbóta í öðmm samreitnum og nokkur yrki í hinum. Tegundir krossblómaættar ónýttust alveg. Borið var á það sem eftir lifði 70 kg N/ha í Græði 5 þann 12.5. 2001. Einungis var uppskorinn annar samreiturinn. Við uppgjör á mælingum vom sáðtímamir 3 notaðir eins og samreitir. Aldauð vora repjan Pastell, nepjuyrkin Credit, Salut og Focus, rúghveitið Vinoko og Swl 120 og hveitið Kaspar. A. Uppskera eftir sáðtíma Lifandi Kom, Þúsk. Rúm- Þe. Þroska- í vor, % hkg þe./ha g þyngd % eink. Rúgur Sáð 10.7. 66,0 33,1 27,0 68,5 47,4 143 Sáð 18.7. 64,0 36,7 26,2 68,2 47,7 142 Sáð 26.7. 58,0 35,0 28,4 68,5 46,6 144 Rúgur, mt. 62,7 34,9 27,2 68,4 47,2 143 Rúghveiti Sáð 10.7. 46,7 22,4 38,3 66,1 49,2 154 Sáð 18.7. 46,7 18,7 38,3 66,1 48,7 153 Sáð 26.7. 34,0 12,0 38,0 63,1 47,1 148 Rúghveiti, mt. 42,4 17,7 38,2 65,1 48,3 152 Hveiti Sáð 10.7. 46,4 16,9 27,6 70,9 47,3 146 Sáð 18.7. 27,4 13,5 27,2 64,1 44,0 135 Sáð 26.7. 19,9 8,5 26,0 62,8 43,1 132 Hveiti, mt. 31,2 12,9 26,9 65,9 44,8 138 Meðaltal 41,3 19,5 28,8 66,4 46,0 141 Staðalfrávik Frítölur 9,66 5,68 32 2,03 2,77 1,60 5,54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.