Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 48

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 48
Kom 2001 40 Mikill mismunur var á breytileika eftir yrkjum. Þar sem það átti við var tölffæð- uppgjör gert á hvoru yrki fyrir sig. Samreitir voru 3. Kornuppskera, hkg þe./ha Þúsund korn, Olsok Skegla g 60N 90N Mt. 60N 90N Mt. Olsok Skegla Ekki úðað 38,6 26,9 32,7 50,4 51,2 50,8 26,2 38,8 Úðað 12.7. 46,3 43,7 45,0 52,7 54,5 53,6 26,7 38,3 Úðað 22.7. 39,4 33,0 36,2 53,6 52,9 53,3 25,3 39,0 Meðaltal 41,5 34,5 38,0 52,2 52,9 52,6 26,1 38,7 Staðalffávik 6,65 1,95 2,84 Frítölur fyrir skekkju 10 10 20 Þurrefni við skurð, % Hæð, sm Olsok Skegla Olsok Skegla 60N 90N Mt. Mt. 60N 90N Mt. Mt. Ekki úðað 55,2 44,2 49,7 55,3 103,1 100,0 102,7 94,2 Úðað 12.7. 56,0 52,1 54,1 55,4 96,7 96,7 96,7 87,5 Úðað 22.7. 55,1 49,5 52,3 55,6 101,7 96,7 99,2 91,7 Meðaltal 55,4 48,6 52,0 55,4 100,6 97,8 99,2 91,1 Staðalfrávik 4,14 1,28 2,74 3,73 Frítölur fyrir skekkju 10 10 10 10 Úðun 10-15 dögum fyrir skrið hefur dregið úr hæðarvexti komsins um 6 sm. Úðun á þeim tíma jók komuppskeru Skeglu um 300 kg þe./ha og Olsok um 1.200 kg þe./ha. Úðun nálægt skriði gaf ekki jafnmikinn árangur. Komuppskera Olsok og þurrefni við skurð hefur verið minnst þar sem komið lagðist fyrst. Enginn munur er á þúsundkomaþunga eftir meðferð. Uppskemauki við úðun verður aðeins skýrður með því að af úðuðum reitum hafi skorist fleiri kom en af reitum sem fóm á mis við úðun. Uppskeruauki við styttingu var bæði árin 2000 og 2001 mestur eftir úðun 10 dögum fyrir skrið. Uppskemaukinn við þá meðferð fyrra árið var 200 kg þe./ha í Filippu en 600 kg þe./ha í Olsok. Tilraun nr. 781-01. Heimaræktað sáðkorn. Árið 2000 var gerð stór tilraun á Korpu þar sem borið var saman sáðkom af Skeglu ræktað hérlendis á ýmsum stöðum og í Svíþjóð. Islenska sáðkomið var vel þroskað og spíraði nokkuð vel á endanum en spímn fór seint af stað. Það lá með öðmm orðum í dvala. Niðurstaðan varð sú að íslenska komið skilaði ekki jafhmikilli uppskem og sáðkom ræktað erlendis. í ár var gerð tilraun til að rjúfa dvala íslensks sáðkoms með upphitun yfir veturinn. Tilraunin var hluti af prófun á kynbótakomi. Yrkið var Skegla eins og áður segir og sáðkomið frá Korpu það sama og notað var í tilraunina árið áður. Sáðkomið var því allt frá haustinu 1999. Sáðkomið sem var hitað var haft við 30 °C hita í mánuð um miðjan vetur og við stofuhita úr þvi. Sáð var 14.5. og skorið 26.9. Samreitir vom 3 og frítölur fyrir skekkju 30.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.