Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 14

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 14
Áburður 2001 6 Kadmín í jarðvegi á íslandi (132-9414) Haustið 1999 var hafist handa um að kanna styrk kadmíns í íslenskum jarðvegi sjá nánar í Jarðræktarrannsóknum 2000. Á árinu 2001 var unnið áfram að rannsóknum og nokkrum sýnum safnað úr gosbeltinu nyrðra, þ.e. úr Suður-Þingeyjarsýslu, sem bíða endanlegrar úrvinnslu. Til þessa hafa rannsóknimar einkum beinst að landsvæðinu ffá Mýrdal sunnanlands, vestur og norður um land og endað í Eyjafirði. Ennþá vantar að kanna jarðveg austanlands. Þjónustuefnagreiningar (132-1097) Jarðvegsefnagreiningar vegna áburðarleiðbeininga fýrir einstaka bændur og aðra ræktendur hafa lengið verið umfangsmikið viðfangsefni. Þeim hefur verið skipt í tvo flokka eftir eðli viðfangsins: Túnefnagreiningar (132-1096) sem snúa að hinum hefðbundna búskap og ylefnagreiningar (132-1097), sem eru jarðvegsefnagreiningar í þágu ylræktarbænda. Þessi þjónusta hefur jafnan verið seld við kostnaðarverði. Túnefnagreiningar hafa nú að mestu flust að Hvanneyri, en yleíhagreiningamar halda áfram með sama sniði og áður. Þar hefur þó verið um töluverðan samdrátt að ræða vegna breyttra ræktunarhátta í flestum garðyrkju-stöðvanna. Hins vegar hefur orðið töluverð aukning á fyrirspumum og leiðbeiningum til hins almenna garð- eða sumarhússeiganda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.