Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 57

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 57
49 Fræ/Skaðvaldar 2001 Frærannsóknir (161-1105) Gæðaprófanir á sáðvöru voru með hefðbundnum hætti á Möðruvöllum. Prófanir eru til þess að votta spírunarhæfni og hreinleika sáðvöru sem framleidd er hér á landi og ætluð er til sölu. Einnig kemur til prófimar innflutt sáðvara sem hefur úrelt gæðavottorð. Verkun víðifræs (132-9356) Unnið var við rannsóknarverkefni í samvinnu við Rannsóknastöð skógræktar ríkisins að Mógilsá og Landgræðslu ríkisins, þar sem markmiðið er að nýta innlendan víði í landgræðslu. Hlutur RALA er að finna aðferðir til að safna, verka og geyma víðiffæ í meira en eitt ár. Víðifræi var safnað af Suðurlandi og nokkrar verkunartilraunir gerðar á því. Árangur var góður og ljóst er að hægt er að safha, verka og geyma víðifræ í a.m.k. 1 ár. Frærækt fyrir Norræna genbankann (132-9907) Á undanfömum árum hefur jarðræktardeild séð um endumýjun á nokkrum grasstofnum sem em í vörslu Norræna genbankans (NGB). í ár vom settir í frætökureiti hnausar af 9 grasstofnum, sem em í vörslu genbankans. Það em 5 stofnar af vallarsveifgrasi, 3 af túnvingli og 1 beringspuntsstofir. Vemlega var vandað til verksins, gróðursettir um 180 hnausar af hverjum stofni í gegnum dúk. Borið á eftir gróður- setningu, sem var um miðjan júlí og aftur smávegis að hausti, 24. september. Haustáburður er talinn auka ffæsetningu árið eftir. Svepprót og ranabjöllur (132-9311) Rannsóknir á svepprót og ranabjöllu em unnar í samvinnu við Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá. Lögð er áhersla á samspil nytsamra jarðvegsörvera við ranabjöllulirfur. Ryðsveppir (132-9431) Kanna á hvort einstakar arfgerðir af alaskaösp og gljávíði kunna að búa yfir ónæmi gegn nýtilkomnum sveppasjúkdómum. Valdir vom asparklónar úr tilraunareit í landi Böðmóðs- staða í Laugardal. Lokið var við plöntun í reitinn sumarið 1993 og em í honum nær allir klónar sem þekktir era úr ræktun hérlendis. Af gljávíði var valinn efniviður sem ætla má að nýtist í garðrækt hér á landi, þ.e.a.s. sneitt hjá klónum sem ólíklegt má telja að þrífist hér og eins hinum sem telja má að henti ekki sem garðplöntur. Valdir vom tæplega 50 klónar. Græðlingunum var komið í ræktun í gróðrarstöð Barra í Fossvogsdal og var síðan plantað í tilraunareiti i Reykjavík og á Tumastöðum. Sjá Jarðræktarrannsóknir 2000 bls. 60. Verkefnið gengur samkvæmt áætlun og hafa fyrstu niðurstöður þegar birst í riti Mógilsár Rannsóknastöðvar Skógræktar (4/2001) og Skógræktarritinu 2001 (bls. 43-48).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.