Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 44

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Blaðsíða 44
Korn 2001 36 Tilraun nr. 799-01. Vornepja (-rybs) til þroska. Sumarið 2001 voru reynd á Korpu 6 yrki af vomepju og ætlunin að mæla uppskem af þroskuðu fræi til feitmetisvinnslu. Yrkin vom Kulta, Tuli og Valo ffá Finnlandi og Agat, Agena og Mammut ífá Sviþjóð. Sáð var sem svarar 10 kg fræs/ha, áburður var 60 kg N/ha i Græði 5, reitir vom 10 m2 og samreitir 3. Ekki tókst að sá íyrr en 16.5. og reyndist það of seint. Nepjan byrjaði að blómstra 10.7. og var talin alblómga 21.7. Lítill munur var milli yrkja en þó taldist Agena heldur fyrr á ferðinni en önnur. Þegar kom var skorið 24.-27.9. var nepjan enn algræn og hvergi nærri skurðarhæf. En haustið var einstaklega hlýtt og næturfrost ekki til skaða og um miðjan október hefði líklega mátt skera nepjuna. Niðurstaða verður því sú að nepja þurfí ívið lengri vaxtartíma en bygg og ekki þýðir að rækta hana nema hægt sé að sá snemma. Tilraun nr. 795-01. Vaxandi nitur á bygg. Tilraunir með vaxandi N á bygg fylgdu yrkjasamanburði á byggi og vom unnar á sama hátt. Jarðvegssýni vom tekin við sáningu að vori og í þeim greint meðal annars laust nitur (NiaUst). Staðaláburður í töflunni er sá niturskammtur sem notaður var við samanburð byggyrkja. Yrki er það sem henta þótti best á hveijum stað. Jarðvegur Tilraunastaður Gerð pH Rúm- þyngd Niaust kg/ha St.áb. kg/ha Yrki Sáð Skorið Þorvaldseyri sandmýri 5,4 0,90 11,1 90N Filippa 21.4. 6.9. Hvanneyri mýri 5,0 0,25 11,3 60N Skegla 16.5. 25.9. Vindheimum sandur 6,4 0,91 20,5 90N Olsok 4.5. 18.9. Miðgerði jaðar 6,2 0,42 28,0 90N Arve 5.5. 17.9. Korpu melur 6,2 0,93 10,6 90N Olsok/Skegla 10.5. 12.9. Korpu mýri 5,8 0,48 9,6 60N Olsok/Skegla 13.5. 27.9. Á Korpu vom bomir saman 5 mismunandi niturskammtar en 4 á hinum stöðunum. Samreitir vom 2 á Korpu og 2 yrki. Annars staðar vom samreitir 3. Grannáburður var 40 kg P/ha og 75kgK/ha. Nitur var borið áí Kjama. Uppskera er birt hér í töflu. Þroskaeinkunn er summa þúsundkomaþunga (g), rúmþyngdar (g/100 ml) og þurrefnis við skurð (%). Þroskaeinkunn er mismunandi eftir yrkjum og því ekki beinlínis sambærileg milli staða í þessu tilviki. Frítölur fyrir skekkju komuppskera og þroskaeinkunnar era 36 á Þorvaldseyri, 38 á Hvanneyri, 70 í Vindheimum og 45 í Miðgerði. Frítölumar em 6 fyrir aðrar mældar stærðir á þessum stöðum. Frítölur em 8 fyrir skekkju allra mældra stærða í tilraununum á Korpu. Uppskera, hkg þe. /ha N í uppsk.% N, kg/ha Þorvaldseyri Hálmur Kom Alls Kom,% Þroskaeink. Hálmur Kom alls 30N 18,2 22,6 40,7 55,0 158 0,58 1,48 44,2 60N 24,5 23,8 48,2 49,1 161 0,51 1,48 47,6 90N 35,1 32,4 67,5 48,2 164 0,51 1,43 64,2 120N 36,1 31,2 67,3 46,6 160 0,56 1,41 64,3 Meðaltal 28,4 27,5 55,9 49,7 161 0,54 1,45 55,1 Staðalffávik 3,34 3,72 6,82 3,59 3,41 0,040 0,071 8,64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.