Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 49

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Page 49
41 Kom 2001 Kornuppskera, hkgþe./ha Þroskaeinkunn Ekki hitað Hitað Mt. Ekki hitað Hitað Mt. Korpu efst 41,7 44,4 43,1 158 158 158 Korpu neðst 41,0 44,9 43,0 156 159 157 Meðaltal 41,3 44,7 43,0 157 158 158 Staðalfrávik 2,62 3,63 Upphitun sáðkoms skilaði uppskemauka sem nam 340 kg þe./ha og er það marktækur munur. Tilraun nr. 782-00. Vetrarkorn og fleira, Korpu. Lögð var út tilraun með vetraryrki af komi og olíujurtum á Korpu sumarið 2000. Yrki voru alls 5 af rúgi, 5 af rúghveiti, 12 af hveiti, 3 af nepju (rybs) og 1 af repju (raps). Fræið var fengið frá Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Sáð var á 3 mismunandi tímum, samreitir vom 2. Sáðtímar vom þrír á stórreitum, 10. júlí, 18. júlí og 26. júlí 2000. Sáð var sem svarar 200 kg/ha af komi og 10 kg/ha af krossblómum. Áburður var 50 kg N/ha við sáningu í Græði 1A. Gróðurinn kom vel upp samsumars og reitir vom að jafnaði þéttir og vel grónir um haustið. Veturinn eftir var snjólaus og frosthörkur miklar. Gróður kól til óbóta í öðmm samreitnum og nokkur yrki í hinum. Tegundir krossblómaættar ónýttust alveg. Borið var á það sem eftir lifði 70 kg N/ha í Græði 5 þann 12.5. 2001. Einungis var uppskorinn annar samreiturinn. Við uppgjör á mælingum vom sáðtímamir 3 notaðir eins og samreitir. Aldauð vora repjan Pastell, nepjuyrkin Credit, Salut og Focus, rúghveitið Vinoko og Swl 120 og hveitið Kaspar. A. Uppskera eftir sáðtíma Lifandi Kom, Þúsk. Rúm- Þe. Þroska- í vor, % hkg þe./ha g þyngd % eink. Rúgur Sáð 10.7. 66,0 33,1 27,0 68,5 47,4 143 Sáð 18.7. 64,0 36,7 26,2 68,2 47,7 142 Sáð 26.7. 58,0 35,0 28,4 68,5 46,6 144 Rúgur, mt. 62,7 34,9 27,2 68,4 47,2 143 Rúghveiti Sáð 10.7. 46,7 22,4 38,3 66,1 49,2 154 Sáð 18.7. 46,7 18,7 38,3 66,1 48,7 153 Sáð 26.7. 34,0 12,0 38,0 63,1 47,1 148 Rúghveiti, mt. 42,4 17,7 38,2 65,1 48,3 152 Hveiti Sáð 10.7. 46,4 16,9 27,6 70,9 47,3 146 Sáð 18.7. 27,4 13,5 27,2 64,1 44,0 135 Sáð 26.7. 19,9 8,5 26,0 62,8 43,1 132 Hveiti, mt. 31,2 12,9 26,9 65,9 44,8 138 Meðaltal 41,3 19,5 28,8 66,4 46,0 141 Staðalfrávik Frítölur 9,66 5,68 32 2,03 2,77 1,60 5,54

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.