Fjölrit RALA - 15.06.2002, Qupperneq 35

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Qupperneq 35
27 Ræktun lúpínu 2001 Bil milli Væntanlegur Fj. sem vantaði í reit Uppskera plantna fjöldi í reit sl. 2000 ekki sl. 2000 þe. hkg/ha 25 sm 96 37,5 22,5 6,8 33 sm 54 11,5 7,5 8,3 50 sm 24 5 5 11,0 Staðalskekkja mismunarins 1,8 Þurrefni mældist 48% þar sem 25 sm voru milli plantna en 34,5% að meðaltali þar sem þær voru gisnari. Munur á lifun er marktækur eftir því hvort slegið var 2000 og eftir þétt- leika, en víxlverkun þessara þátta er ekki tölffæðilega marktæk. Tilraun nr. 788-00. Sláttutími á lúpínu, Korpu. Stykki, sem alaskalúpína var gróðursett í vorið 1998, var skipt í 27 tilraunareiti og tilraun með sláttutíma hófst í júlí 2000. Tilraunaliðir voru áætlaðir sem hér segir, samreitir 3: a. b. c. d. e. f. g- h. Slegið 17. júlí og árlega í júlí. Slegið 17. júlí og annað hvert ár í júlí. Slegið 17. júlí og að hausti 2001, ífamhald óákveðið. Slegið 2. ágúst og árlega í ágúst. Slegið 2. ágúst og annað hvert ár í ágúst. Slegið 4. sept. og árlega í sept. Slegið 4. okt. og árlega í okt. Slegið 4. okt. og í júlí/ág. 2001, framhald óákveðið. Óslegið 2000. Slegið í júlí/ág. 2001, ífamhald óákveðið. Tilraunin var slegin samkvæmt áætlun sumarið 2000, liðir a-h. Við athugun 25.6. 2001 kom í ljós að á reitum slegnum 17.7. og 2.8. 2000, liðum a-e, hafði lúpínan ekki náð sér eftir slátt. Reitimir eru of mikið grónir til að hún geti náð sér á strik aftur og því ekki tilefni til ffekari uppskemmælinga á þessum reitum. Engin lúpína var talin vera á reitum sl. 17.7. og 7 af 9 reitum vom grónir til hálfs eða meira. Á reitum sl. 2.8. 2000 sást lúpína i öllum reitum nema einum og aðeins 1 af 6 var talinn gróinn grasi til meira en hálfs. Við slátt 16.8. vom lúpínuplöntur taldar í þessum reitum. Þá fundust að meðaltali 12 plöntur í reit sem var sleginn 17.7. 2000, í 7 reitum vom 0-12 plöntur, en 20 og 41 planta í reitunum þar sem mest var. í reitum sl. 2.8. 2000 vom 13-21 planta, að meðaltali 19 plöntur í reit. Uppskera var mæld á 4 liðum 2001. Slegið Uppskera 2000 2001 þe. hkg/ha f. 4.9. 5.9. 53,1 g. 4.10. 5.10. 44,1 h. 4.10. 16.8. 72,0 i. Ekki sl. 16.8. 72,5 Staðalsk. mism. 4,9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.