Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 40

Fjölrit RALA - 15.06.2002, Síða 40
32 Matjurtir 2001 íslensk gulrófa (132-9386) Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Félag gulrófnabænda hafa unnið saman að rannsóknum á íslenskum gulrófum frá 1999. Tilraun nr. 728-01. Samanburður á gulrófuyrkjum. í ár var gerður samanburður á rófiiyrkjum í tveimur tilraunum, á Korpu og Hrauni í Ölfusi. Fanga var leitað í nágrannalöndunum og reynt var að hafa upp á hveiju því yrki er á markaði var. Alls fiindust 12 yrki erlend, 3 íslensk voru lögð við og urðu þau þá 15 alls. Á Korpu var tilraunaefnið forræktað í gróðurhúsi, sáð var i potta 5. maí, rófur voru settar út 12. júní og teknar upp 30. ágúst. Rófumar voru í beði, 12 rófur/m2. Á Hrauni í Ölfusi var sáð beint í akur 15. maí og tekið upp 20. september. Sáð var í raðir með 60 sm millibili, 7 rófur á lengdarmetra, ef allt spíraði eða um það bil 12 rófur/m2. Á spímn varð sums staðar misbrestur og á Hrauni urðu ekki nema 9 rófur/m2 að meðaltali en misjafht eftir yrkjum. Fyrirliggjandi fræ af Maríubakkarófu og Ragnarsrófu spíraði illa og kom það niður á uppskem bæði á Hrauni og Korpu. Á báðum stöðum vom rófumar varðar fyrir kálmaðki með Birlane. Uppskera Mat (0-10) Korpu Hrauni Korpu og Hrauni Yrkí Blautvigt t/ha þe. % fj./ha Blautvigt t/ha þe. % Lögun Bragð Litur Skoskar: Airlie 119 10,5 11 66 10,4 1,5 2 0,8 Brora 135 10,1 9 55 10,9 2,0 10 4,4 Invitation 96 13,7 5 33 11,4 1,0 4 6,4 Virtue 136 10,9 10 45 10,1 2,0 5 3,6 Finnsk: Simo 132 9,4 10 60 8,6 9,0 0 6,4 Norskar: Bangholm/Olsgárd 110 11,1 10 29 11,0 5,0 6 6,8 Gry 101 10,7 8 64 10,0 4,5 0 5,2 Kvimar 112 11,1 11 67 10,2 5,5 5 6,0 Steinhaug 89 9,5 9 25 9,9 3,0 1 6,8 Vige 130 9,7 9 80 9,7 7,0 9 8,0 Vigod 130 9,2 10 73 8,5 7,0 8 6,8 V-23 72 9,9 11 42 9,2 9,5 10 4,4 íslenskar: Maríubakkarófa 90 10,6 6 37 10,3 9,0 9 7,6 Ragnarsrófa 86 10,9 5 29 11,5 6,5 8 4,8 Sandvíkurrófa 106 10,2 12 78 10,0 7,0 5 7,2 Meðaltal 110 10,5 9 52 10,1 60 5,3 5,55,7 Niðurstaðan verður sú að mælt er með þremur yrkjum til útiræktunar. Það em Vige, Sand- víkurrófan og Maríubakkarófan. Tvær þær fyrmefndu sameinuðu góða uppskem, gott bragð og viðunandi lögun. Þær em á markaði eins og er og fræ hefur verið auðfengið. Maríu- bakkarófan skilaði ekki mikilli uppskem í tilraununum en þar mun um að kenna lélegu fræi. Hún reyndst aftur á móti einstaklega vel löguð og bragðgóð. Maríubakkarófan er sama yrkið og Kálfafellsrófan gamla. Hún verður nú þegar tekin til fræræktar.

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.