Fjölrit RALA - 15.11.2004, Blaðsíða 15
5
Áburður 2003
Tilraun nr. 19-58. Nituráburður á sandtún, Geitasandi.
Áburður Uppskera þe., hkg/ha
kgN/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 45 ára
a. 50 16,3 10,9 27,2 16,0
b. 100 29,4 17,3 46,7 32,7
c. 100+50 39,2 17,9 57,2 43,2
d. 100+100 41,4 16,8 58,1 41,9
Meðaltal 31,6 15,7 47,3
Staðalfrávik 2,01
Frítölur 6
Borið á að vori 13.5. og 25.6. eftir fyrri slátt. Slegið 25.6. og 8.8. Samreitir 3 (raðtilraun).
Grunnáburður (kg/ha) 53,4 P og 99,6 K.
Tilraun nr. 147-64. Kjarni á móatún, Sámsstöðum.
Áburður Uppskera þe., hkg/ha
kgN/ha l.sl. 2.sl. Alls Mt. 40 ára
a 60 31,3 13,3 44,6 39,1
b. 120 41,7 16,2 57,9 51,0
c. 150 46,3 17,2 63,6 55,2
d. 180 49,4 18,9 68,3 58,5
e. 240 51,2 18,9 70,1 58,3
Meðaltal 44,0 16,9 60,9
Staðalfrávik (alls) 4,94
Frítölur 8
Borið á 13.5. Slegið 24.6 og 6.8. Samreitir 4. Grunnáburður (kg/ha) 26,2 P og 49,8 K.